Liverpool menn yfir þúsund daga á meiðslalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2021 12:30 Fyrirliðinn Jordan Henderson er síðasti lykilmaðurinn til að meiðast hjá Liverpool á þessari leiktíð. Getty/Robbie Jay Barratt Englandsmeistarar Liverpool eru langefstir á listanum yfir meiðsli leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að skrifa um meiðsli leikmanna Liverpool í titilvörninni og ekki að ástæðulausu. Jürgen Klopp hefur sem dæmi þurft að stilla upp átján mismunandi miðvarðarpörum á leiktíðinni en það virðist vera stórhættulegt fyrir leikmenn Liverpool að spila í miðri vörninni. Sky Sports tók saman þá daga sem leikmenn liðanna hafa verið frá vegna meiðsla. Leikmenn Liverpool eru nú komnir með yfir þúsund daga á meiðslalistanum en aðeins eitt annað lið er yfir átta hundruð dögum á listanum. The injury lists keep growing as the games keep coming, but could injuries determine the top-four race? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 2, 2021 Næsta félag er Crystal Palace en svo kom Newcastle og Southamption í næstu sætum. Stærstu meiðslin hjá Liverpool eru án efa fjarvera hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk sem sleit krossband í hné á móti Everton um miðjan október. Miðverðirnir Joe Gomez og Joël Matip eru líka meiddir sem og þeir Fabinho og Jordan Henderson sem hafa leyst af í vörninni síðan að Van Dijk meiddist. 20. Chelsea 13. Man United 8. Man City 1. LiverpoolMaybe Robertson was right when he said no team could deal with the injuries Liverpool have had #LFChttps://t.co/S1GLmVtg5O— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 3, 2021 Þá hefur Naby Keita verið mikið frá að venju og liðið misst líka Diogo Jota í byrjun desember og portúgalski framherjinn er ekki enn byrjaður að spila aftur. Það er margt sem bendir til þess að mikið álag á fáum leikmönnum undanfarin tímabil sé að koma í bakið á Jürgen Klopp og lærisveinum hans. Fyrir vikið er liðið ekki að keppa um Englandsmeistaratitilinn í mars heldur um að komast aftur upp í hóp fjögurra efstu liðanna. Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Fjölmiðlar hafa verið duglegir að skrifa um meiðsli leikmanna Liverpool í titilvörninni og ekki að ástæðulausu. Jürgen Klopp hefur sem dæmi þurft að stilla upp átján mismunandi miðvarðarpörum á leiktíðinni en það virðist vera stórhættulegt fyrir leikmenn Liverpool að spila í miðri vörninni. Sky Sports tók saman þá daga sem leikmenn liðanna hafa verið frá vegna meiðsla. Leikmenn Liverpool eru nú komnir með yfir þúsund daga á meiðslalistanum en aðeins eitt annað lið er yfir átta hundruð dögum á listanum. The injury lists keep growing as the games keep coming, but could injuries determine the top-four race? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 2, 2021 Næsta félag er Crystal Palace en svo kom Newcastle og Southamption í næstu sætum. Stærstu meiðslin hjá Liverpool eru án efa fjarvera hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk sem sleit krossband í hné á móti Everton um miðjan október. Miðverðirnir Joe Gomez og Joël Matip eru líka meiddir sem og þeir Fabinho og Jordan Henderson sem hafa leyst af í vörninni síðan að Van Dijk meiddist. 20. Chelsea 13. Man United 8. Man City 1. LiverpoolMaybe Robertson was right when he said no team could deal with the injuries Liverpool have had #LFChttps://t.co/S1GLmVtg5O— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 3, 2021 Þá hefur Naby Keita verið mikið frá að venju og liðið misst líka Diogo Jota í byrjun desember og portúgalski framherjinn er ekki enn byrjaður að spila aftur. Það er margt sem bendir til þess að mikið álag á fáum leikmönnum undanfarin tímabil sé að koma í bakið á Jürgen Klopp og lærisveinum hans. Fyrir vikið er liðið ekki að keppa um Englandsmeistaratitilinn í mars heldur um að komast aftur upp í hóp fjögurra efstu liðanna.
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira