Liverpool menn yfir þúsund daga á meiðslalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2021 12:30 Fyrirliðinn Jordan Henderson er síðasti lykilmaðurinn til að meiðast hjá Liverpool á þessari leiktíð. Getty/Robbie Jay Barratt Englandsmeistarar Liverpool eru langefstir á listanum yfir meiðsli leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að skrifa um meiðsli leikmanna Liverpool í titilvörninni og ekki að ástæðulausu. Jürgen Klopp hefur sem dæmi þurft að stilla upp átján mismunandi miðvarðarpörum á leiktíðinni en það virðist vera stórhættulegt fyrir leikmenn Liverpool að spila í miðri vörninni. Sky Sports tók saman þá daga sem leikmenn liðanna hafa verið frá vegna meiðsla. Leikmenn Liverpool eru nú komnir með yfir þúsund daga á meiðslalistanum en aðeins eitt annað lið er yfir átta hundruð dögum á listanum. The injury lists keep growing as the games keep coming, but could injuries determine the top-four race? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 2, 2021 Næsta félag er Crystal Palace en svo kom Newcastle og Southamption í næstu sætum. Stærstu meiðslin hjá Liverpool eru án efa fjarvera hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk sem sleit krossband í hné á móti Everton um miðjan október. Miðverðirnir Joe Gomez og Joël Matip eru líka meiddir sem og þeir Fabinho og Jordan Henderson sem hafa leyst af í vörninni síðan að Van Dijk meiddist. 20. Chelsea 13. Man United 8. Man City 1. LiverpoolMaybe Robertson was right when he said no team could deal with the injuries Liverpool have had #LFChttps://t.co/S1GLmVtg5O— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 3, 2021 Þá hefur Naby Keita verið mikið frá að venju og liðið misst líka Diogo Jota í byrjun desember og portúgalski framherjinn er ekki enn byrjaður að spila aftur. Það er margt sem bendir til þess að mikið álag á fáum leikmönnum undanfarin tímabil sé að koma í bakið á Jürgen Klopp og lærisveinum hans. Fyrir vikið er liðið ekki að keppa um Englandsmeistaratitilinn í mars heldur um að komast aftur upp í hóp fjögurra efstu liðanna. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Fjölmiðlar hafa verið duglegir að skrifa um meiðsli leikmanna Liverpool í titilvörninni og ekki að ástæðulausu. Jürgen Klopp hefur sem dæmi þurft að stilla upp átján mismunandi miðvarðarpörum á leiktíðinni en það virðist vera stórhættulegt fyrir leikmenn Liverpool að spila í miðri vörninni. Sky Sports tók saman þá daga sem leikmenn liðanna hafa verið frá vegna meiðsla. Leikmenn Liverpool eru nú komnir með yfir þúsund daga á meiðslalistanum en aðeins eitt annað lið er yfir átta hundruð dögum á listanum. The injury lists keep growing as the games keep coming, but could injuries determine the top-four race? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 2, 2021 Næsta félag er Crystal Palace en svo kom Newcastle og Southamption í næstu sætum. Stærstu meiðslin hjá Liverpool eru án efa fjarvera hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk sem sleit krossband í hné á móti Everton um miðjan október. Miðverðirnir Joe Gomez og Joël Matip eru líka meiddir sem og þeir Fabinho og Jordan Henderson sem hafa leyst af í vörninni síðan að Van Dijk meiddist. 20. Chelsea 13. Man United 8. Man City 1. LiverpoolMaybe Robertson was right when he said no team could deal with the injuries Liverpool have had #LFChttps://t.co/S1GLmVtg5O— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 3, 2021 Þá hefur Naby Keita verið mikið frá að venju og liðið misst líka Diogo Jota í byrjun desember og portúgalski framherjinn er ekki enn byrjaður að spila aftur. Það er margt sem bendir til þess að mikið álag á fáum leikmönnum undanfarin tímabil sé að koma í bakið á Jürgen Klopp og lærisveinum hans. Fyrir vikið er liðið ekki að keppa um Englandsmeistaratitilinn í mars heldur um að komast aftur upp í hóp fjögurra efstu liðanna.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira