Costco ekki orðið við kröfu MAST um innköllun á hundanammi Eiður Þór Árnason skrifar 2. mars 2021 12:15 Málmflísar í fóðri geta valdið skaða í meltingarfærum dýra. Matvælastofnun Matvælastofnun (MAST) varar við tiltekinni lotu af hundanamminu Super foods for dogs: Chicken treats with sweet potato, carrot & pumpkin frá Irish Dog Food vegna málmflísa sem kaupandi fann í vörunni. Costco flytur vöruna inn og selur í verslun sinni í Kauptúni. Fram kemur á vef stofnunarinnar að hún hafi gert kröfu um sölustöðvun og innköllun á vörunni. Eftir ítrekun hafi Costco nú tekið vöruna úr sölu en ekki innkallað vöruna frá kaupendum samkvæmt upplýsingum Matvælastofnunar. „Málmflísar í fóðri geta valdið skaða m.a. í meltingarfærum dýra. Ekki er nóg að stöðva sölu að mati stofnunarinnar og þarf einnig að upplýsa kaupendur. Hundaeigendur sem keypt hafa hundanammið úr eftirfarandi framleiðslulotu eru hvattir til að nota það ekki.“ Vöruheiti: Super foods for dogs: Chicken treats with sweet potato, carrot & pumpkin Vörumerki: Irish rover Lotunúmer: J320311 Best fyrir dagsetning: 05/04/22 Framleiðandi: Irish dog food Innflytjandi: Costco Dreifing: Verslun Costco Samkvæmt lögum er fyrirtækjum sem selja fóður skylt að taka fóður af markaði og tilkynna til Matvælastofnunar, álíti þau eða hafi ástæðu til að álíta að fóður sem þau bjóða til sölu sé ekki öruggt. Ef nauðsyn krefur skal að auki innkalla fóður hjá þeim sem þegar hafa keypt fóðrið ef aðrar ráðstafanir duga ekki til þess að tryggja víðtæka heilsuvernd að sögn Matvælastofnunar. Verslun Innköllun Neytendur Dýr Costco Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Sjá meira
Fram kemur á vef stofnunarinnar að hún hafi gert kröfu um sölustöðvun og innköllun á vörunni. Eftir ítrekun hafi Costco nú tekið vöruna úr sölu en ekki innkallað vöruna frá kaupendum samkvæmt upplýsingum Matvælastofnunar. „Málmflísar í fóðri geta valdið skaða m.a. í meltingarfærum dýra. Ekki er nóg að stöðva sölu að mati stofnunarinnar og þarf einnig að upplýsa kaupendur. Hundaeigendur sem keypt hafa hundanammið úr eftirfarandi framleiðslulotu eru hvattir til að nota það ekki.“ Vöruheiti: Super foods for dogs: Chicken treats with sweet potato, carrot & pumpkin Vörumerki: Irish rover Lotunúmer: J320311 Best fyrir dagsetning: 05/04/22 Framleiðandi: Irish dog food Innflytjandi: Costco Dreifing: Verslun Costco Samkvæmt lögum er fyrirtækjum sem selja fóður skylt að taka fóður af markaði og tilkynna til Matvælastofnunar, álíti þau eða hafi ástæðu til að álíta að fóður sem þau bjóða til sölu sé ekki öruggt. Ef nauðsyn krefur skal að auki innkalla fóður hjá þeim sem þegar hafa keypt fóðrið ef aðrar ráðstafanir duga ekki til þess að tryggja víðtæka heilsuvernd að sögn Matvælastofnunar.
Verslun Innköllun Neytendur Dýr Costco Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Sjá meira