Liverpool goðsögn lést í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 10:00 Ian St John átti flottan feril hjá Liverpool þar sem hann spilaði á árunum 1961 til 1971. Getty/Peter Robinson Liverpool fjölskyldan og aðrir minnast nú goðsagnarinnar Ian St John sem er lést í gærkvöldi 82 ára gamall. Liverpool greindi frá fráfalli fyrrum leikmanns félagsins á samfélagsmiðlum sínum en St John hafði glímt við veikindi. Í framhaldinu hafa margir fyrrum leikmenn Liverpool sent samúðarkveðjur og falleg orð um magnaðan mann. We are deeply saddened by the passing of a true Anfield legend, Ian St John.The thoughts of everyone at Liverpool Football Club are with Ian's family and friends at this sad and difficult time.Rest in peace, Ian St John 1938-2021.— Liverpool FC (@LFC) March 2, 2021 Ian St John var ekki aðeins öflugur fótboltamaður á sínum ferli heldur einnig mjög vinsæll sjónvarpsmaður í Bretlandi. Ian St John varð tvisvar sinnum enskur meistari með Liverpool undir stjórn Bill Shankly (1963-64 og 1965-66) og skoraði auk þess sigurmarkið í enska bikarúrslitaleiknum árið 1965. Ian St John lék 26 landsleiki fyrir Skotland en hann var líka knattspyrnustjóri hjá Motherwell sem var hans æskufélag. Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar þá stjórnaði hann vinsælum fótboltaþætti á BBC með annarri goðsögn Jimmy Greaves en þátturinn hét „Saint and Greavsie“. BREAKING: Liverpool legend and former Scotland striker Ian St John has died at the age of 82 https://t.co/doAQVsWpb4 pic.twitter.com/3yHVwXJm2W— MailOnline Sport (@MailSport) March 2, 2021 Liverpool keypti St. John frá Motherwell og koma hans markaði tímamót hjá liðinu undir stjórn Bill Shankly. St John myndaði frábært framherjapar með Roger Hunt og liðið komst upp í efstu deild á ný á hans fyrsta ári. Nokkrum árum síðar var Liverpool orðið besta lið Englands og þetta markaði upphafið að frábærum árangri liðsins á næstu áratugum. St John skoraði alls 118 mörk í 425 leikjum fyrir Liverpool. Enski boltinn Andlát Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Sjá meira
Liverpool greindi frá fráfalli fyrrum leikmanns félagsins á samfélagsmiðlum sínum en St John hafði glímt við veikindi. Í framhaldinu hafa margir fyrrum leikmenn Liverpool sent samúðarkveðjur og falleg orð um magnaðan mann. We are deeply saddened by the passing of a true Anfield legend, Ian St John.The thoughts of everyone at Liverpool Football Club are with Ian's family and friends at this sad and difficult time.Rest in peace, Ian St John 1938-2021.— Liverpool FC (@LFC) March 2, 2021 Ian St John var ekki aðeins öflugur fótboltamaður á sínum ferli heldur einnig mjög vinsæll sjónvarpsmaður í Bretlandi. Ian St John varð tvisvar sinnum enskur meistari með Liverpool undir stjórn Bill Shankly (1963-64 og 1965-66) og skoraði auk þess sigurmarkið í enska bikarúrslitaleiknum árið 1965. Ian St John lék 26 landsleiki fyrir Skotland en hann var líka knattspyrnustjóri hjá Motherwell sem var hans æskufélag. Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar þá stjórnaði hann vinsælum fótboltaþætti á BBC með annarri goðsögn Jimmy Greaves en þátturinn hét „Saint and Greavsie“. BREAKING: Liverpool legend and former Scotland striker Ian St John has died at the age of 82 https://t.co/doAQVsWpb4 pic.twitter.com/3yHVwXJm2W— MailOnline Sport (@MailSport) March 2, 2021 Liverpool keypti St. John frá Motherwell og koma hans markaði tímamót hjá liðinu undir stjórn Bill Shankly. St John myndaði frábært framherjapar með Roger Hunt og liðið komst upp í efstu deild á ný á hans fyrsta ári. Nokkrum árum síðar var Liverpool orðið besta lið Englands og þetta markaði upphafið að frábærum árangri liðsins á næstu áratugum. St John skoraði alls 118 mörk í 425 leikjum fyrir Liverpool.
Enski boltinn Andlát Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Sjá meira