Veikindadögum fjölgað frá því í janúar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 26. febrúar 2021 23:04 Svo virðist sem að minni samkomutakmarkanir hafi í för með sér að umgangspestir dreifast betur. Foto: Vilhelm Gunnarsson Veikindadagar barna á leikskólum Reykjavíkur voru meira en helmingi færri í janúar 2021 miðað við í janúar 2020. Hins vegar eru merki um að veikindadögunum sé að fjölga á ný. Í svari við fyrirspurn fréttastofu til skóla- og frístundasviðs borgarinnar má sjá að veikindadögum barnanna fækkaði verulega á milli ára. Þannig voru skráðir veikindadagar barna á leikskólunum 3.153 í janúar í ár en alls voru 1.508 börn veik. Í janúar fyrra voru veikindadagarnir 6.996 en fjöldi barna sem voru veik var 2.601. Ákveðnar vísbendingar eru nú um að umgangspestum sé farið að fjölga á ný. Það sem af er febrúar hafa verið skráðir töluvert fleiri veikindadagar en í janúar eða 4.715 veikindadagar hjá 2.046 börnum. Ekki er hægt að bera þessar tölur saman við tölurnar frá því í febrúar í fyrra þar sem þá voru verkföll og börnin komust mörg hver lítið í leikskólann. Alma Möller sagði á upplýsingafundi fyrir rúmri viku að minna hefði verið skrifað upp á sýkalyf á síðasta ári. „Mest hjá börnum en heilt yfir um sextán prósent og enn meira ef litið er til meðaltals fimm ára þar á undan.“ Leikskólabörn í Reykjavík eru um 6.500. Meðalveikindadagur á barn skráð með veikindafjarvist var í nú í janúar 2,09 en 2,7 í janúar 2020. Í febrúar voru þeir 2,3 á barn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Vinnumarkaður Börn og uppeldi Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Í svari við fyrirspurn fréttastofu til skóla- og frístundasviðs borgarinnar má sjá að veikindadögum barnanna fækkaði verulega á milli ára. Þannig voru skráðir veikindadagar barna á leikskólunum 3.153 í janúar í ár en alls voru 1.508 börn veik. Í janúar fyrra voru veikindadagarnir 6.996 en fjöldi barna sem voru veik var 2.601. Ákveðnar vísbendingar eru nú um að umgangspestum sé farið að fjölga á ný. Það sem af er febrúar hafa verið skráðir töluvert fleiri veikindadagar en í janúar eða 4.715 veikindadagar hjá 2.046 börnum. Ekki er hægt að bera þessar tölur saman við tölurnar frá því í febrúar í fyrra þar sem þá voru verkföll og börnin komust mörg hver lítið í leikskólann. Alma Möller sagði á upplýsingafundi fyrir rúmri viku að minna hefði verið skrifað upp á sýkalyf á síðasta ári. „Mest hjá börnum en heilt yfir um sextán prósent og enn meira ef litið er til meðaltals fimm ára þar á undan.“ Leikskólabörn í Reykjavík eru um 6.500. Meðalveikindadagur á barn skráð með veikindafjarvist var í nú í janúar 2,09 en 2,7 í janúar 2020. Í febrúar voru þeir 2,3 á barn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Vinnumarkaður Börn og uppeldi Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira