Tiger Woods var ekki fullur þegar hann klessti bílinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 09:31 Tiger Woods að spila golf með syni sínum Charlie Woods. Getty/Mike Ehrmann Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest það að Tiger Woods var ekki drukkinn þegar hann missti stjórn á bíl sínum á þriðjudagsmorguninn. Tiger Woods slasaðist illa á hægri fæti í slysinu, hann fékk opið beinbrot, og fóturinn hreinlega kubbaðist í sundur. Hann þurfti að fara í mjög langa aðgerð til að setja fótinn saman á ný þar sem skrúfur og pinni voru sett í fótinn hans. The Los Angeles County sheriff said the single-vehicle crash that seriously injured Tiger Woods was "purely an accident." https://t.co/5o6i940FUk pic.twitter.com/eZSFpZXv2G— SportsCenter (@SportsCenter) February 24, 2021 Allir sem komu að slysinu hafa talað um það að Tier Woods hafi samt verið mjög heppinn að halda lífi í þessu slysi en bílinn slapp meðal annars rétt svo við að enda á ljósastaur. Tiger var á leið í myndatöku með NFL-stjörnunum Justin Herbert og Drew Brees en slysið var eldsnemma um morguninn að staðartíma. Lögreglan í Los Angeles sýslu ætlar ekki að kæra Tiger Woods vegna slyssins og telur að hér hafi aðeins verið hreint slys að ræða. The first L.A. County Sheriff s deputy who arrived at the scene of Tiger Woods' Tuesday morning car crash talked about what he saw: https://t.co/E6GOrydhNH— Los Angeles Times (@latimes) February 24, 2021 „Hann var ekki drukkinn,“ sagði Alex Villanueva, lögreglustjóri í Los Angeles sýslu og bætti við: „Við getum hætt að hugsa um þann möguleika.“ Hinn 45 ára gamli Tiger Woods var enn að jafna sig eftir bakaðgerð og hefur því ekki verið að keppa að undanförnu. Það verður örugglega langur tími þar til að hann keppir á risamóti aftur ef nokkurn tímann. Svona slæm meiðsli geta haft ýmis vandamál í för með sér og það verður því að koma betur í ljós hvernig Tiger kemur út úr þessu slysi. .@McIlroyRory offers his perspective on Tiger Woods' recovery. pic.twitter.com/fgt8gtzBKw— theScore (@theScore) February 24, 2021 Golf Bandaríkin Bílslys Tigers Woods Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira
Tiger Woods slasaðist illa á hægri fæti í slysinu, hann fékk opið beinbrot, og fóturinn hreinlega kubbaðist í sundur. Hann þurfti að fara í mjög langa aðgerð til að setja fótinn saman á ný þar sem skrúfur og pinni voru sett í fótinn hans. The Los Angeles County sheriff said the single-vehicle crash that seriously injured Tiger Woods was "purely an accident." https://t.co/5o6i940FUk pic.twitter.com/eZSFpZXv2G— SportsCenter (@SportsCenter) February 24, 2021 Allir sem komu að slysinu hafa talað um það að Tier Woods hafi samt verið mjög heppinn að halda lífi í þessu slysi en bílinn slapp meðal annars rétt svo við að enda á ljósastaur. Tiger var á leið í myndatöku með NFL-stjörnunum Justin Herbert og Drew Brees en slysið var eldsnemma um morguninn að staðartíma. Lögreglan í Los Angeles sýslu ætlar ekki að kæra Tiger Woods vegna slyssins og telur að hér hafi aðeins verið hreint slys að ræða. The first L.A. County Sheriff s deputy who arrived at the scene of Tiger Woods' Tuesday morning car crash talked about what he saw: https://t.co/E6GOrydhNH— Los Angeles Times (@latimes) February 24, 2021 „Hann var ekki drukkinn,“ sagði Alex Villanueva, lögreglustjóri í Los Angeles sýslu og bætti við: „Við getum hætt að hugsa um þann möguleika.“ Hinn 45 ára gamli Tiger Woods var enn að jafna sig eftir bakaðgerð og hefur því ekki verið að keppa að undanförnu. Það verður örugglega langur tími þar til að hann keppir á risamóti aftur ef nokkurn tímann. Svona slæm meiðsli geta haft ýmis vandamál í för með sér og það verður því að koma betur í ljós hvernig Tiger kemur út úr þessu slysi. .@McIlroyRory offers his perspective on Tiger Woods' recovery. pic.twitter.com/fgt8gtzBKw— theScore (@theScore) February 24, 2021
Golf Bandaríkin Bílslys Tigers Woods Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira