Umhverfismálin hjá VR Helga Ingólfsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 14:01 Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum. Á þessu sviði eins og svo mörgum öðrum er félagið í fararbroddi. Í gildi er umhverfisstefna en markmiðið er að uppfærð umhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins sem taki á umhverfismálum, félagsmálum og stjórnarháttum (UFS) Í samráði við Circular Solutions ehf var umhverfisstefna félagsins uppfærð á síðasta ári og sett fram markmiðaáætlun sem er núna í innleiðingarferli. Að kolefnisjafna starfsemi VR er meðal þess sem er í vinnslu ásamt fleiri mælanlegum markmiðum sem snúa bæði að innri starfsemi félagsins eins og ferðum starfsmanna til og frá vinnu og viðburðum á vegum félagsins sem og ytri þáttum í starfsemi félagins eins og m.a. fjárfestingum. VR hefur þannig sett sér mælanleg markmið í umhverfis og loftslagsmálum og horfir til þess aðumhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar VR 9. September 2020. Sem fráfarandi formanni umhverfsnefndar Vr er mér ljúft og skilt að koma þessum upplýsingum á framfæri vegna greinaskrifa Helgu Guðrúnar Jónasdóttur á Visi.is þann 23. Febrúar 2021 umhverfismál og meint aðgerðaleysi VR á þeim vettvangi. Framundan eru miklar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum sem kalla á breytta hegðun í neyslu og samgöngum okkar allra. Við höfum upplýsingar um að við erum að slá met í magni á sorpi á hvern íbúa þannig að það er verk að vinna. Í fyrsta lagi að minnka magnið og svo í öðru lagi að koma sorpi í rétta förgun og endurvinnslu. Hvernig við förum á milli staða skiptir svo líka miklu máli, færri ferðir og ferðir þar sem fleiri ferðast saman er það sem við þurfum að hugsa um. VR mun verða öflugur þáttakandi í því að takast á við nýjar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum eins og öðrum hagsmunamálum sem snúa að félagsmönnum VR. Höfundur er bókari, bæjarfulltrúi og stjórnarmaður í VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagasamtök Umhverfismál Formannskjör í VR Mest lesið Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal Skoðun Skoðun Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Sjá meira
Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum. Á þessu sviði eins og svo mörgum öðrum er félagið í fararbroddi. Í gildi er umhverfisstefna en markmiðið er að uppfærð umhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins sem taki á umhverfismálum, félagsmálum og stjórnarháttum (UFS) Í samráði við Circular Solutions ehf var umhverfisstefna félagsins uppfærð á síðasta ári og sett fram markmiðaáætlun sem er núna í innleiðingarferli. Að kolefnisjafna starfsemi VR er meðal þess sem er í vinnslu ásamt fleiri mælanlegum markmiðum sem snúa bæði að innri starfsemi félagsins eins og ferðum starfsmanna til og frá vinnu og viðburðum á vegum félagsins sem og ytri þáttum í starfsemi félagins eins og m.a. fjárfestingum. VR hefur þannig sett sér mælanleg markmið í umhverfis og loftslagsmálum og horfir til þess aðumhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar VR 9. September 2020. Sem fráfarandi formanni umhverfsnefndar Vr er mér ljúft og skilt að koma þessum upplýsingum á framfæri vegna greinaskrifa Helgu Guðrúnar Jónasdóttur á Visi.is þann 23. Febrúar 2021 umhverfismál og meint aðgerðaleysi VR á þeim vettvangi. Framundan eru miklar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum sem kalla á breytta hegðun í neyslu og samgöngum okkar allra. Við höfum upplýsingar um að við erum að slá met í magni á sorpi á hvern íbúa þannig að það er verk að vinna. Í fyrsta lagi að minnka magnið og svo í öðru lagi að koma sorpi í rétta förgun og endurvinnslu. Hvernig við förum á milli staða skiptir svo líka miklu máli, færri ferðir og ferðir þar sem fleiri ferðast saman er það sem við þurfum að hugsa um. VR mun verða öflugur þáttakandi í því að takast á við nýjar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum eins og öðrum hagsmunamálum sem snúa að félagsmönnum VR. Höfundur er bókari, bæjarfulltrúi og stjórnarmaður í VR.
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar