Tiger Woods í aðgerð vegna meiðslanna sem hann hlaut í bílslysinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2021 20:39 Tiger Woods er í aðgeðr vegna þeirra meiðsla sem hann varð fyrir í bílslysi fyrr í kvöld. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld. Fyrr í kvöld greindi Vísir frá að Tiger Woods hefði lent í bílslysi í Los Angeles. Var hann einn í bíl er hann klessti á og bíllinn valt. Þurftu að klippa hurðina af bíl Tiger til að ná kylfingnum út. Þaðan var farið með hann í sjúkrabíl á spítala þar sem hann er nú í aðgerð vegna fjölda meiðsla á fæti eða fótum. Tiger ku ekki vera í lífshættu samkvæmt lögregluembætti Los Angeles. Meira er ekki vitað að svo stöddu. Tiger Woods vehicle after the crash this morning that now has him in surgery for what his agent is calling multiple leg injuries. pic.twitter.com/VbI5qvyj8g— Adam Schefter (@AdamSchefter) February 23, 2021 Story updated with statement from Woods' agent Mark Steinberg:"Tiger Woods was in a single-car accident this morning in California where he suffered multiple leg injuries. He is currently in surgery and we thank you for your privacy and support."https://t.co/z7kdbXOmLZ— Daniel Rapaport (@Daniel_Rapaport) February 23, 2021 Frekari fréttir væntanlegar þegar þær berast. Fréttin hefur verið uppfærð. Golf Bandaríkin Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. 23. febrúar 2021 19:44 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fyrr í kvöld greindi Vísir frá að Tiger Woods hefði lent í bílslysi í Los Angeles. Var hann einn í bíl er hann klessti á og bíllinn valt. Þurftu að klippa hurðina af bíl Tiger til að ná kylfingnum út. Þaðan var farið með hann í sjúkrabíl á spítala þar sem hann er nú í aðgerð vegna fjölda meiðsla á fæti eða fótum. Tiger ku ekki vera í lífshættu samkvæmt lögregluembætti Los Angeles. Meira er ekki vitað að svo stöddu. Tiger Woods vehicle after the crash this morning that now has him in surgery for what his agent is calling multiple leg injuries. pic.twitter.com/VbI5qvyj8g— Adam Schefter (@AdamSchefter) February 23, 2021 Story updated with statement from Woods' agent Mark Steinberg:"Tiger Woods was in a single-car accident this morning in California where he suffered multiple leg injuries. He is currently in surgery and we thank you for your privacy and support."https://t.co/z7kdbXOmLZ— Daniel Rapaport (@Daniel_Rapaport) February 23, 2021 Frekari fréttir væntanlegar þegar þær berast. Fréttin hefur verið uppfærð.
Golf Bandaríkin Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. 23. febrúar 2021 19:44 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. 23. febrúar 2021 19:44