Búnir að missa þolinmæðina fyrir VAR eftir leik kvöldsins: „Hvað er í gangi?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2021 22:31 Dómari leiksins dæmir að endingu rangstæðu en flestir héldu að mark yrði dæmt. Lars Ronbog/Getty VAR var tekið í notkun fyrir yfirstandandi leiktíð í Danmörku og undanfarna daga hefur tæknin verið mikið í umræðunni. Það minnkaði ekki í kvöld. Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar um síðustu helgi í leik FCK og Sönderjyske og allar voru þær umdeildar. Formaður dómaranefndar og dómarinn sjálfur staðfestu svo við fjölmiðla dagana eftir leikinn að ekkert af vítunum hefðu átt að vera vítaspyrna. FCK spilaði í kvöld gegn Lyngby á útivelli og aftur var það VAR sem kom sér í fyrirsagnirnar. Fyrst um sinn var dæmt mark af FCK vegna rangstöðu, sem virtist langt því frá, vera rangstaða. Skömmu síðar fengu svo gestirnir í FCK ansi umdeilda vítaspyrnu er Viktor Fischer féll í teignum og dæmd var vítaspyrna. Fólkið í Danmörku hefur misst þolinmæðina fyrir eins og sást á Twitter-færslum þar í landi en FCK og Lyngby gerðu að endingu 2-2 jafntefli. FCK hafði verið á miklu skriði eftir erfiða byrjun á tímabilinu en missteig sig í kvöld. Hvorfor bliver dommeren ikke kaldt ud for at se det straffe igennem selv? Det er virkelig tyndt, når man lige har diskuteret samme problem for én runde siden. Der var konklusionen, det var en fejl, dommeren ikke så sine straffekendelser igennem selv ... #dommertweet #sldk #lbkfck— Sebastian Engelberth Hansen (@SEngelberth) February 22, 2021 Altså... Var i alverden foregår der!? #jegfinderselvud #lbkfck #sldk— Nadia Guldbæk Welch (@nadiagwelch) February 22, 2021 Først giver VAR ikke mål på, hvad der ligner et helt regulært mål, og så mener VAR, at et ikke-straffe bare skal være et straffe. #sldk er tabt med det lort.— Benjamin Werner Christensen (@BenWernerC) February 22, 2021 OMG! @Superligaen vi have a problem! 😳 #VAR #sldk #lbkfck— Francis Dickoh (@FrancisKSDickoh) February 22, 2021 How is there offside here??? #fcklive #fck #sldk pic.twitter.com/GsewFIwS51— Yassin Lharraki (@YassinLharraki) February 22, 2021 Stop nu for helvede, der er jo aldrig straffespark der!!!! Det er simpelthen ved at være for meget n..... #lbkfck #sldk pic.twitter.com/tbfqyuwU8C— Sandro Spasojevic (@SandroSpaso) February 22, 2021 Jeg ved ikke, om man så det på tv-billederne, men da offsidemålet blev vist på storskærmen i Lyngby, sparkede Thomas Mikkelsen straks bolden op til midterlinjen. Alle på banen forventede, kendelsen ville blive omstødt. Pudsig situation. #sldk— Sebastian Stanbury (@SebStanbury) February 22, 2021 Danski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar um síðustu helgi í leik FCK og Sönderjyske og allar voru þær umdeildar. Formaður dómaranefndar og dómarinn sjálfur staðfestu svo við fjölmiðla dagana eftir leikinn að ekkert af vítunum hefðu átt að vera vítaspyrna. FCK spilaði í kvöld gegn Lyngby á útivelli og aftur var það VAR sem kom sér í fyrirsagnirnar. Fyrst um sinn var dæmt mark af FCK vegna rangstöðu, sem virtist langt því frá, vera rangstaða. Skömmu síðar fengu svo gestirnir í FCK ansi umdeilda vítaspyrnu er Viktor Fischer féll í teignum og dæmd var vítaspyrna. Fólkið í Danmörku hefur misst þolinmæðina fyrir eins og sást á Twitter-færslum þar í landi en FCK og Lyngby gerðu að endingu 2-2 jafntefli. FCK hafði verið á miklu skriði eftir erfiða byrjun á tímabilinu en missteig sig í kvöld. Hvorfor bliver dommeren ikke kaldt ud for at se det straffe igennem selv? Det er virkelig tyndt, når man lige har diskuteret samme problem for én runde siden. Der var konklusionen, det var en fejl, dommeren ikke så sine straffekendelser igennem selv ... #dommertweet #sldk #lbkfck— Sebastian Engelberth Hansen (@SEngelberth) February 22, 2021 Altså... Var i alverden foregår der!? #jegfinderselvud #lbkfck #sldk— Nadia Guldbæk Welch (@nadiagwelch) February 22, 2021 Først giver VAR ikke mål på, hvad der ligner et helt regulært mål, og så mener VAR, at et ikke-straffe bare skal være et straffe. #sldk er tabt med det lort.— Benjamin Werner Christensen (@BenWernerC) February 22, 2021 OMG! @Superligaen vi have a problem! 😳 #VAR #sldk #lbkfck— Francis Dickoh (@FrancisKSDickoh) February 22, 2021 How is there offside here??? #fcklive #fck #sldk pic.twitter.com/GsewFIwS51— Yassin Lharraki (@YassinLharraki) February 22, 2021 Stop nu for helvede, der er jo aldrig straffespark der!!!! Det er simpelthen ved at være for meget n..... #lbkfck #sldk pic.twitter.com/tbfqyuwU8C— Sandro Spasojevic (@SandroSpaso) February 22, 2021 Jeg ved ikke, om man så det på tv-billederne, men da offsidemålet blev vist på storskærmen i Lyngby, sparkede Thomas Mikkelsen straks bolden op til midterlinjen. Alle på banen forventede, kendelsen ville blive omstødt. Pudsig situation. #sldk— Sebastian Stanbury (@SebStanbury) February 22, 2021
Danski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira