Börsungar fengu að kenna á því frá spænsku pressunni Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2021 20:30 Börsungar eru í vandræðum. Síðasta vika var ekki til að hjálpa ástandinu þar í bæ. Xavier Bonilla/Getty Börsungar eiga ekki möguleika á því að vinna spænsku úrvalsdeildina lengur, að mati spænskra blaðamanna, en Börsungar gerðu 1-1 jafntefli við Cadiz í gær. Lionel Messi kom Barcelona yfir en hann varð á sama tíma leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Cadiz jafnaði hins vegar úr vítaspyrnu á 89. mínútu og þar við sat. Börsungar eru nú átta stigum á eftir toppliði Atletico og geta misst Sevilla upp fyrir sig vinni þeir Osasuna í kvöld. Spænskir fjölmiðlar létu Barcelona finna fyrir því í blöðum sínum í morgun. „Bless við deildina líka?“ stóð á forsíðu Marca. AS tók í svipaðan streng og skrifaði: „Barcelona geta sjálfum sér um kennt.“ Fleiri spænskir fjölmiðlar voru með Börsunga á forsíðum blaða sinna í morgun, þar á meðal Mundeo Deportivo og Sport. „Ófyrirgefanlegt,“ skrifaði Mundo Deportivo og sagði varnarleik Clement Lenglet í vítinu sem Cadiz fékk „barnalegan.“ „Fáránlegt,“ skrifaði Sport og birti mynd af því er vítaspyrnan var dæmd á Lenglet. Barcelona slammed by Spanish papers for conceding 'unforgivable' late equaliser in shock draw with Cadiz https://t.co/Ix8NIjSydM— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Lionel Messi kom Barcelona yfir en hann varð á sama tíma leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Cadiz jafnaði hins vegar úr vítaspyrnu á 89. mínútu og þar við sat. Börsungar eru nú átta stigum á eftir toppliði Atletico og geta misst Sevilla upp fyrir sig vinni þeir Osasuna í kvöld. Spænskir fjölmiðlar létu Barcelona finna fyrir því í blöðum sínum í morgun. „Bless við deildina líka?“ stóð á forsíðu Marca. AS tók í svipaðan streng og skrifaði: „Barcelona geta sjálfum sér um kennt.“ Fleiri spænskir fjölmiðlar voru með Börsunga á forsíðum blaða sinna í morgun, þar á meðal Mundeo Deportivo og Sport. „Ófyrirgefanlegt,“ skrifaði Mundo Deportivo og sagði varnarleik Clement Lenglet í vítinu sem Cadiz fékk „barnalegan.“ „Fáránlegt,“ skrifaði Sport og birti mynd af því er vítaspyrnan var dæmd á Lenglet. Barcelona slammed by Spanish papers for conceding 'unforgivable' late equaliser in shock draw with Cadiz https://t.co/Ix8NIjSydM— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira