Börsungar fengu að kenna á því frá spænsku pressunni Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2021 20:30 Börsungar eru í vandræðum. Síðasta vika var ekki til að hjálpa ástandinu þar í bæ. Xavier Bonilla/Getty Börsungar eiga ekki möguleika á því að vinna spænsku úrvalsdeildina lengur, að mati spænskra blaðamanna, en Börsungar gerðu 1-1 jafntefli við Cadiz í gær. Lionel Messi kom Barcelona yfir en hann varð á sama tíma leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Cadiz jafnaði hins vegar úr vítaspyrnu á 89. mínútu og þar við sat. Börsungar eru nú átta stigum á eftir toppliði Atletico og geta misst Sevilla upp fyrir sig vinni þeir Osasuna í kvöld. Spænskir fjölmiðlar létu Barcelona finna fyrir því í blöðum sínum í morgun. „Bless við deildina líka?“ stóð á forsíðu Marca. AS tók í svipaðan streng og skrifaði: „Barcelona geta sjálfum sér um kennt.“ Fleiri spænskir fjölmiðlar voru með Börsunga á forsíðum blaða sinna í morgun, þar á meðal Mundeo Deportivo og Sport. „Ófyrirgefanlegt,“ skrifaði Mundo Deportivo og sagði varnarleik Clement Lenglet í vítinu sem Cadiz fékk „barnalegan.“ „Fáránlegt,“ skrifaði Sport og birti mynd af því er vítaspyrnan var dæmd á Lenglet. Barcelona slammed by Spanish papers for conceding 'unforgivable' late equaliser in shock draw with Cadiz https://t.co/Ix8NIjSydM— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Lionel Messi kom Barcelona yfir en hann varð á sama tíma leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Cadiz jafnaði hins vegar úr vítaspyrnu á 89. mínútu og þar við sat. Börsungar eru nú átta stigum á eftir toppliði Atletico og geta misst Sevilla upp fyrir sig vinni þeir Osasuna í kvöld. Spænskir fjölmiðlar létu Barcelona finna fyrir því í blöðum sínum í morgun. „Bless við deildina líka?“ stóð á forsíðu Marca. AS tók í svipaðan streng og skrifaði: „Barcelona geta sjálfum sér um kennt.“ Fleiri spænskir fjölmiðlar voru með Börsunga á forsíðum blaða sinna í morgun, þar á meðal Mundeo Deportivo og Sport. „Ófyrirgefanlegt,“ skrifaði Mundo Deportivo og sagði varnarleik Clement Lenglet í vítinu sem Cadiz fékk „barnalegan.“ „Fáránlegt,“ skrifaði Sport og birti mynd af því er vítaspyrnan var dæmd á Lenglet. Barcelona slammed by Spanish papers for conceding 'unforgivable' late equaliser in shock draw with Cadiz https://t.co/Ix8NIjSydM— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira