Vilja sannanir fyrir því að týnda prinsessan sé á lífi Sylvía Hall skrifar 19. febrúar 2021 21:26 Prinsessan Sheikha Latifa árið 2018, skömmu áður en hún reyndi að flýja frá Dubai öðru sinni. Konungsfjölskyldan í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fullyrt er að prinsessan Latifa Al Maktoum, dóttir Mohammed bin Rashid, forsætisráðherra Sameinuðu arabíska furstadæmanna, sé í góðu yfirlæti heima hjá sér. Breska ríkisútvarpið greindi frá því fyrr í vikunni að faðir hennar héldi henni í gíslingu og að hún óttaðist um líf sitt. Þetta kom fram í skilaboðum sem hún sendi til vina sinna, sem síðan deildu þeim með BBC. Hún segir að þegar hún reyndi að flýja land árið 2018 hafi sérsveitarmenn sigið úr þyrlu um borð í bát hennar undan ströndum Indlands, gefið henni deyfilyf og flutt hana aftur í land. Vinirnir fóru að hafa áhyggjur eftir að skilaboðin hættu að berast og leituðu því til fjölmiðla. Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur farið fram á það að Sameinuðu arabísku furstadæmin sanni það að prinsessan sé enn á lífi. Engar sannanir hafa borist þrátt fyrir yfirlýsinguna sem fjölskyldan sendi frá sér. Engar myndir fylgdu með henni og engar upplýsingar sem gátu sagt til um hvort Latifa væri enn á lífi, en hún flúði í mars árið 2018 eftir að hafa skipulagt flótta í sjö ár. „Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um Sheikha Latifa viljum við þakka þeim sem hafa lýst yfir áhyggjum af velferð hennar, þrátt fyrir það að umfjöllunin endurspegli ekki raunverulegar aðstæður hennar,“ sagði í yfirlýsingunni. Kenneth Roth, yfirmaður hjá Human Rights Watch, segir yfirlýsingu fjölskyldunnar yfirvarp og að hún sé ekki trúanleg fyrr en Latifa sjálf fái frelsi til að tjá sig og þar með sanna að hún sé á lífi. Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Sjeikinn af Dúbaí rændi dætrum sínum og hótaði eiginkonu sinni Leiðtogi Dúbaí er talinn bera ábyrgð á því að tveimur dætrum hans var rænt og þeim snúið heim með valdi í máli sem brottflúin eiginkona hans höfðaði gegn honum á Bretlandi. 5. mars 2020 16:57 Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Þetta kom fram í skilaboðum sem hún sendi til vina sinna, sem síðan deildu þeim með BBC. Hún segir að þegar hún reyndi að flýja land árið 2018 hafi sérsveitarmenn sigið úr þyrlu um borð í bát hennar undan ströndum Indlands, gefið henni deyfilyf og flutt hana aftur í land. Vinirnir fóru að hafa áhyggjur eftir að skilaboðin hættu að berast og leituðu því til fjölmiðla. Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur farið fram á það að Sameinuðu arabísku furstadæmin sanni það að prinsessan sé enn á lífi. Engar sannanir hafa borist þrátt fyrir yfirlýsinguna sem fjölskyldan sendi frá sér. Engar myndir fylgdu með henni og engar upplýsingar sem gátu sagt til um hvort Latifa væri enn á lífi, en hún flúði í mars árið 2018 eftir að hafa skipulagt flótta í sjö ár. „Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um Sheikha Latifa viljum við þakka þeim sem hafa lýst yfir áhyggjum af velferð hennar, þrátt fyrir það að umfjöllunin endurspegli ekki raunverulegar aðstæður hennar,“ sagði í yfirlýsingunni. Kenneth Roth, yfirmaður hjá Human Rights Watch, segir yfirlýsingu fjölskyldunnar yfirvarp og að hún sé ekki trúanleg fyrr en Latifa sjálf fái frelsi til að tjá sig og þar með sanna að hún sé á lífi.
Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Sjeikinn af Dúbaí rændi dætrum sínum og hótaði eiginkonu sinni Leiðtogi Dúbaí er talinn bera ábyrgð á því að tveimur dætrum hans var rænt og þeim snúið heim með valdi í máli sem brottflúin eiginkona hans höfðaði gegn honum á Bretlandi. 5. mars 2020 16:57 Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Sjeikinn af Dúbaí rændi dætrum sínum og hótaði eiginkonu sinni Leiðtogi Dúbaí er talinn bera ábyrgð á því að tveimur dætrum hans var rænt og þeim snúið heim með valdi í máli sem brottflúin eiginkona hans höfðaði gegn honum á Bretlandi. 5. mars 2020 16:57
Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43