Aðeins Messi og Lewandowski komið að fleiri mörkum en Bruno Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2021 07:01 Bruno skorar fyrra mark sitt í 4-0 sigri Man United á Real Sociedad í gærkvöld. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Bruno Fernandes var enn og aftur á skotskónum í gærkvöldi er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Aðeins tveir leikmenn hafa komið að fleiri mörkum en hann undanfarna 13 mánuði. Síðan Bruno gekk í raðir Manchester United frá Sporting í Portúgal þann 29. janúar á síðasta ári hefur hann komið að alls 52 mörkum í 58 leikjum í leikjum Manchester United. Aðeins Lionel Messi og Robert Lewandowski hafa komið að fleiri mörkum á sama tíma. Messi hefur komið að 53 mörkum en Lewandowski ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Hann hefur komið að 67 mörkum á sama tíma. Bruno Fernandes now has 51 goal involvements since making his Man United debut.Only Lionel Messi (53) and Robert Lewandowski (67) have more in that time.World class pic.twitter.com/FeECFykjfz— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Segja má að Fernandes hafi snúið gengi félagsins við en hann var aðalástæða þess að Man United náði á endanum Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð. Á þessari leiktíð er Bruno ein aðalástæða þess að United er sem stendur í öðru sætu ensku úrvalsdeildarinnar. Á þessari leiktíð hefur Bruno skorað 14 mörk og lagt upp önnur tíu í 24 deildarleikjum. Hann skoraði fjögur mörk og lagði upp eitt í sex leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann nú skorað tvö mörk í einum leik í Evrópudeildinni. Nú þurfa aðdáendur Manchester United að vonast eftir því að Bruno haldi dampi út tímabilið svo félagið nái Meistaradeildarsæti og eigi möguleika á að landa titli. Fótbolti Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir „Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18. febrúar 2021 20:30 Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Síðan Bruno gekk í raðir Manchester United frá Sporting í Portúgal þann 29. janúar á síðasta ári hefur hann komið að alls 52 mörkum í 58 leikjum í leikjum Manchester United. Aðeins Lionel Messi og Robert Lewandowski hafa komið að fleiri mörkum á sama tíma. Messi hefur komið að 53 mörkum en Lewandowski ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Hann hefur komið að 67 mörkum á sama tíma. Bruno Fernandes now has 51 goal involvements since making his Man United debut.Only Lionel Messi (53) and Robert Lewandowski (67) have more in that time.World class pic.twitter.com/FeECFykjfz— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Segja má að Fernandes hafi snúið gengi félagsins við en hann var aðalástæða þess að Man United náði á endanum Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð. Á þessari leiktíð er Bruno ein aðalástæða þess að United er sem stendur í öðru sætu ensku úrvalsdeildarinnar. Á þessari leiktíð hefur Bruno skorað 14 mörk og lagt upp önnur tíu í 24 deildarleikjum. Hann skoraði fjögur mörk og lagði upp eitt í sex leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann nú skorað tvö mörk í einum leik í Evrópudeildinni. Nú þurfa aðdáendur Manchester United að vonast eftir því að Bruno haldi dampi út tímabilið svo félagið nái Meistaradeildarsæti og eigi möguleika á að landa titli.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir „Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18. febrúar 2021 20:30 Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
„Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18. febrúar 2021 20:30
Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45