Jiménez farinn að æfa eftir höfuðkúpubrotið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2021 23:00 Jiménez lenti í skelfilegu samstuði við David Luiz, miðvörð Arsenal, í nóvember á síðasta ári. John Walton/Getty Images Raul Jiménez, mexíkóski framherji Wolverhampton Wanderers, er byrjaðu að æfa á nýjan leik eftir að hafa höfuðkúpubrotnað gegn Arsenal fyrr á leiktíðinni. Það er þó enn langt í að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn. Þetta kom fram á blaðamannafundi Nuno Esperito Santo, þjálfara Wolves, fyrr í kvöld. Þjálfarinn sagði að félagið myndi ekki setja neina pressu á Jimenez að flýta sér til baka eftir jafn skelfileg meiðsli og um væri að ræða. „Hann er byrjaður að æfa og endurhæfingin gengur vel. Hann er farinn að taka þátt í ákveðnum æfingum með liðinu og er að sýna framfarir. Við þurfum hins vegar að fara mjög varlega með hann og sýna honum mikla þolinmæði,“ sagði Nuno í kvöld. "He is training. He has been able to integrate in the beginning of some sessions"Nuno Espírito Santo has confirmed striker Raúl Jiménez is slowly working his way back into training with the Wolves squad pic.twitter.com/023yx9R35D— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 18, 2021 Jiménez hefur verið aðalmarkaskorari Wolves síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2018. Liðinu gekk illa í fjarveru framherjans en hefur aðeins fundið taktinn eftir að liðið fékk Willian José á láni frá Real Sociedad í janúar. Situr liðið sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig að loknum 24 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. 30. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Þetta kom fram á blaðamannafundi Nuno Esperito Santo, þjálfara Wolves, fyrr í kvöld. Þjálfarinn sagði að félagið myndi ekki setja neina pressu á Jimenez að flýta sér til baka eftir jafn skelfileg meiðsli og um væri að ræða. „Hann er byrjaður að æfa og endurhæfingin gengur vel. Hann er farinn að taka þátt í ákveðnum æfingum með liðinu og er að sýna framfarir. Við þurfum hins vegar að fara mjög varlega með hann og sýna honum mikla þolinmæði,“ sagði Nuno í kvöld. "He is training. He has been able to integrate in the beginning of some sessions"Nuno Espírito Santo has confirmed striker Raúl Jiménez is slowly working his way back into training with the Wolves squad pic.twitter.com/023yx9R35D— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 18, 2021 Jiménez hefur verið aðalmarkaskorari Wolves síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2018. Liðinu gekk illa í fjarveru framherjans en hefur aðeins fundið taktinn eftir að liðið fékk Willian José á láni frá Real Sociedad í janúar. Situr liðið sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig að loknum 24 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. 30. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. 30. nóvember 2020 10:00