Tillögur að tilslökunum um eða eftir helgi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2021 11:37 Frá upplýsingafundi dagsins þar sem fréttamenn voru mættir á ný í eigin persónu en fjarfundir höfðu verið venjan alveg síðan í október. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mun skila Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, tillögum að tilslökunum innanlands um helgina eða fljótlega eftir helgi. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Í gær greindist enginn með veiruna innanlands, sjötta daginn í röð. Þórólfur hefur sagt að hann vilji berja í brestina á landamærunum áður en ráðist verður í frekari tilslakanir innanlands og á morgun taka hertar aðgerðir á landamærunum gildi. Þá verður öllum þeim sem hingað koma gert skylt að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi, svokölluðu PCR-prófi, áður en farið er um borð í flugvélina á brottfararstað. Komufarþegar munu áfram þurfa að fara í tvöfalda sýnatöku með fimm daga sóttkví á milli. Einnig eru ríkari heimildir fyrir því en áður að skylda þá sem hingað koma í einangrun eða sóttkví í farsóttarhúsi auk þess sem skerpt er á ýmsum verkferlum á landamærunum með nýrri reglugerð þar að lútandi. Aðspurður sagði Þórólfur ekki von á tillögum varðandi tilslakanir fyrir ríkisstjórnarfund á morgun. Hann gaf lítið upp um hvað gæti leynst í tillögunum en sagði þó að það þyrfti að fara hægt í sakirnar. Þannig kæmu tillögur um að afnema grímuskylduna væntanlega „með seinni skipunum“ eins og hann orðaði það. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Í gær greindist enginn með veiruna innanlands, sjötta daginn í röð. Þórólfur hefur sagt að hann vilji berja í brestina á landamærunum áður en ráðist verður í frekari tilslakanir innanlands og á morgun taka hertar aðgerðir á landamærunum gildi. Þá verður öllum þeim sem hingað koma gert skylt að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi, svokölluðu PCR-prófi, áður en farið er um borð í flugvélina á brottfararstað. Komufarþegar munu áfram þurfa að fara í tvöfalda sýnatöku með fimm daga sóttkví á milli. Einnig eru ríkari heimildir fyrir því en áður að skylda þá sem hingað koma í einangrun eða sóttkví í farsóttarhúsi auk þess sem skerpt er á ýmsum verkferlum á landamærunum með nýrri reglugerð þar að lútandi. Aðspurður sagði Þórólfur ekki von á tillögum varðandi tilslakanir fyrir ríkisstjórnarfund á morgun. Hann gaf lítið upp um hvað gæti leynst í tillögunum en sagði þó að það þyrfti að fara hægt í sakirnar. Þannig kæmu tillögur um að afnema grímuskylduna væntanlega „með seinni skipunum“ eins og hann orðaði það.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira