Mánudagsstreymið: Strákarnir fara í Víking Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2021 19:21 Strákarnir í GameTíví fara í víking í mánudagsstreymi kvöldsins og kíkja á sænska leikinn Vanheim. Þar munu strákarnir taka höndum saman og setja spilarar sig í spor víkinga sem féllu nýverið í orrustu og voru fluttir til Valheim, þar sem Óðinn velur öflugustu hetjur heimisins til að verjast óvinum sínum. Með ekkert í höndunum þurfa spilarar að safna birgðum til að lifa af, byggja sér bækistöðvar og vopnbúast. Allt að tíu spilarar geta spilað leikinn saman. Sjá einnig: Lítill sænskur leikur slær í gegn Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. GameTíví heldur í víking í mánudagsstreyminu í kvöld.. Leikurinn er Valheim, en þar mæta fjórmenningarnir allskyns...Posted by GameTíví on Monday, 15 February 2021 Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Þar munu strákarnir taka höndum saman og setja spilarar sig í spor víkinga sem féllu nýverið í orrustu og voru fluttir til Valheim, þar sem Óðinn velur öflugustu hetjur heimisins til að verjast óvinum sínum. Með ekkert í höndunum þurfa spilarar að safna birgðum til að lifa af, byggja sér bækistöðvar og vopnbúast. Allt að tíu spilarar geta spilað leikinn saman. Sjá einnig: Lítill sænskur leikur slær í gegn Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. GameTíví heldur í víking í mánudagsstreyminu í kvöld.. Leikurinn er Valheim, en þar mæta fjórmenningarnir allskyns...Posted by GameTíví on Monday, 15 February 2021
Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira