Birkir Már sá um KA - Mikið skorað í Lengjubikarnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. febrúar 2021 17:09 Birkir Már tryggði Val sigur fyrir norðan. Vísir/Vilhelm Það rigndi mörkum í fyrstu umferð A-deildar Lengjubikars karla en tveimur leikjum er nýlokið og þar af einum úrvalsdeildarslag. Það var reyndar rólegasti leikur dagsins þar sem KA og Valur áttust við í Boganum á Akureyri. Eitt mark leit dagsins ljós og það voru gestirnir sem gerðu það þegar hinn þrautreyndi Birkir Már Sævarsson fann leiðina í mark KA á 50.mínútu. Gróttumenn fengu Keflvíkinga í heimsókn á Seltjarnarnesi en liðin hafa deildaskipti fyrir næstkomandi Íslandsmót þar sem Grótta féll úr Pepsi-Max deildinni á meðan Keflvíkingar komust upp úr Lengjudeildinni. Grótta leiddi 3-1 í leikhléi en Keflvíkingum tókst að koma til baka og jafna metin í síðari hálfleik. Lokatölur 3-3. Pétur Theodór Árnason gerði öll mörk Gróttu en Rúnar Þór Sigurgeirsson skoraði tvö fyrir Keflavík og Kian Williams eitt. Í Egilshöll fór fram Lengjudeildarslagur þegar Framarar tóku á móti Þór. Þar hafði Reykjavíkurliðið betur með þremur mörkum gegn tveimur. Þórir Guðjónsson gerði tvö mörk fyrir Fram og Alex Freyr Elísson eitt en Guðni Sigþórsson og Ásgeir Maríno Baldvinsson gerðu mörk Þórsara. Íslenski boltinn Valur KA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Það var reyndar rólegasti leikur dagsins þar sem KA og Valur áttust við í Boganum á Akureyri. Eitt mark leit dagsins ljós og það voru gestirnir sem gerðu það þegar hinn þrautreyndi Birkir Már Sævarsson fann leiðina í mark KA á 50.mínútu. Gróttumenn fengu Keflvíkinga í heimsókn á Seltjarnarnesi en liðin hafa deildaskipti fyrir næstkomandi Íslandsmót þar sem Grótta féll úr Pepsi-Max deildinni á meðan Keflvíkingar komust upp úr Lengjudeildinni. Grótta leiddi 3-1 í leikhléi en Keflvíkingum tókst að koma til baka og jafna metin í síðari hálfleik. Lokatölur 3-3. Pétur Theodór Árnason gerði öll mörk Gróttu en Rúnar Þór Sigurgeirsson skoraði tvö fyrir Keflavík og Kian Williams eitt. Í Egilshöll fór fram Lengjudeildarslagur þegar Framarar tóku á móti Þór. Þar hafði Reykjavíkurliðið betur með þremur mörkum gegn tveimur. Þórir Guðjónsson gerði tvö mörk fyrir Fram og Alex Freyr Elísson eitt en Guðni Sigþórsson og Ásgeir Maríno Baldvinsson gerðu mörk Þórsara.
Íslenski boltinn Valur KA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira