Ísak Bergmann áfram í Svíþjóð þrátt fyrir tilboð Úlfanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2021 07:00 Ísak Bergmann kann vel við sig í Svíþjóð. Norrköping Hjörvar Hafliðason sagði í hlaðvarpi sínu Dr. Football í gær að enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefði boðið í ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmann Norrköping í Svíþjóð, á lokadegi félagaskiptagluggans. Sænska félagið var tilbúið að samþykkja tilboðið en hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann hafði lítinn áhuga á að því að færa sig um set að svo stöddu. Þess í stað er hann að undirbúa sig undir næsta tímabil með Norrköping. Í gær tilkynnti félagið svo að Ísak muni leika í treyju númer átta á komandi leiktíð en hann lék í treyju númer 27 á síðustu leiktíð. Nya tröjnummer Linus tillbaka med nummer 6 Isak byter från 27, Manasse från 77 och Maic från 9 #ifknorrköping pic.twitter.com/OBxhG0A8Ra— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) February 4, 2021 „Það kom alvöru tilboð frá Úlfunum en ég fékk aldrei að heyra hversu hátt það var. Norrköping voru tilbúnir að selja hann fyrir þessa upphæð en 17 ára guttinn sagði bara nei,“ sagði Hjörvar í Dr. Football í gær. Ísak Bergmann lék sinn fyrsta A-landsleik seint á síðasta ári þegar hann kom inn af varamannabekk Íslands í 4-0 tapinu gegn Englandi á Wembley í Þjóðadeildinni. Skagamaðurinn ungi er eftirsóttur af flestum stórliðum Evrópu en hefur ákveðið að halda sig við Norrköping um sinn. Dr. Football Podcast · Doc Xtra - Hvað gerist ef Barcelona fer á hausinn? Boltinn byrjar 22. apríl Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Sænska félagið var tilbúið að samþykkja tilboðið en hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann hafði lítinn áhuga á að því að færa sig um set að svo stöddu. Þess í stað er hann að undirbúa sig undir næsta tímabil með Norrköping. Í gær tilkynnti félagið svo að Ísak muni leika í treyju númer átta á komandi leiktíð en hann lék í treyju númer 27 á síðustu leiktíð. Nya tröjnummer Linus tillbaka med nummer 6 Isak byter från 27, Manasse från 77 och Maic från 9 #ifknorrköping pic.twitter.com/OBxhG0A8Ra— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) February 4, 2021 „Það kom alvöru tilboð frá Úlfunum en ég fékk aldrei að heyra hversu hátt það var. Norrköping voru tilbúnir að selja hann fyrir þessa upphæð en 17 ára guttinn sagði bara nei,“ sagði Hjörvar í Dr. Football í gær. Ísak Bergmann lék sinn fyrsta A-landsleik seint á síðasta ári þegar hann kom inn af varamannabekk Íslands í 4-0 tapinu gegn Englandi á Wembley í Þjóðadeildinni. Skagamaðurinn ungi er eftirsóttur af flestum stórliðum Evrópu en hefur ákveðið að halda sig við Norrköping um sinn. Dr. Football Podcast · Doc Xtra - Hvað gerist ef Barcelona fer á hausinn? Boltinn byrjar 22. apríl
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira