Arnar fyrsti karlmaðurinn til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Eiður Þór Árnason skrifar 2. febrúar 2021 15:39 Formaður Heimilis og skóla segir að á vissan hátt sé brotið blað í sögu samtakanna með ráðningu Arnars. Samsett Stjórn Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra hefur ráðið Arnar Ævarsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Hann tekur við starfinu af Hrefnu Sigurjónsdóttur sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra síðastliðin tíu ár. Fram kemur í tilkynningu frá samtökunum að Arnar hafi víðtæka reynslu á vettvangi skóla-, frístunda- og forvarnarmála og unnið á þeim vettvangi meira og minna frá árinu 1991. Síðastliðin ár hefur hann starfað við ráðgjöf og greiningar er varða umbætur í skólastarfi og komið að bæði innra og ytra mati grunnskóla, nú síðast fyrir skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Arnar útskrifaðist úr kennslufræði (B.Ed ) frá Kennaraháskóla Íslands og lauk í framhaldi M.Sc í kennslufræði með áherslu á skilvirkni og stefnumótun frá Háskólanum í Groningen í Hollandi. Hann er einnig með M.Sc í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands. Margir haft áhuga á starfinu „Stjórn Heimilis og skóla býður Arnar velkominn til starfa og þakkar jafnframt Hrefnu fyrir ómetanlegt starf í þágu samtakanna síðastliðinn áratug og óskar henni alls hins besta á nýjum vettvangi,“ segir í tilkynningu. Þá er haft eftir Sigrúnu Eddu Eðvarðsdóttur, formanni Heimilis og skóla, að margir hafi sýnt starfi framkvæmdastjóra áhuga. Með ráðningu Arnars sé á vissan hátt brotið blað í sögu samtakanna þar sem hann sé fyrsti karlmaðurinn til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Heimilis og skóla í tæplega 29 ára sögu þeirra. Skóla - og menntamál Vistaskipti Börn og uppeldi Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá samtökunum að Arnar hafi víðtæka reynslu á vettvangi skóla-, frístunda- og forvarnarmála og unnið á þeim vettvangi meira og minna frá árinu 1991. Síðastliðin ár hefur hann starfað við ráðgjöf og greiningar er varða umbætur í skólastarfi og komið að bæði innra og ytra mati grunnskóla, nú síðast fyrir skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Arnar útskrifaðist úr kennslufræði (B.Ed ) frá Kennaraháskóla Íslands og lauk í framhaldi M.Sc í kennslufræði með áherslu á skilvirkni og stefnumótun frá Háskólanum í Groningen í Hollandi. Hann er einnig með M.Sc í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands. Margir haft áhuga á starfinu „Stjórn Heimilis og skóla býður Arnar velkominn til starfa og þakkar jafnframt Hrefnu fyrir ómetanlegt starf í þágu samtakanna síðastliðinn áratug og óskar henni alls hins besta á nýjum vettvangi,“ segir í tilkynningu. Þá er haft eftir Sigrúnu Eddu Eðvarðsdóttur, formanni Heimilis og skóla, að margir hafi sýnt starfi framkvæmdastjóra áhuga. Með ráðningu Arnars sé á vissan hátt brotið blað í sögu samtakanna þar sem hann sé fyrsti karlmaðurinn til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Heimilis og skóla í tæplega 29 ára sögu þeirra.
Skóla - og menntamál Vistaskipti Börn og uppeldi Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira