Meistaradeildarleikur Liverpool mögulega á flakk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2021 14:15 Sadio Mané og félagar í Liverpool mega möguleika ekki ferðast til Þýskalands þegar fyrri leikurinn á að fara fram. Getty/Andrew Powell Það styttist í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en það er samt ekki alveg ljóst hvar allir leikirnir verða spilaðir. Liverpool mætir þýska liðinu RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en ferðabann í Þýskalandi hefur skapað óvissu um hvar fyrri leikur liðanna verður spilaður. Þjóðverjar eru eins og aðrar þjóðir Evrópu í harðri baráttu við kórónuveiruna og til að koma í veg fyrir að breska afbrigðið nái einhverri fótfestu í Þýskalandi þá hefur þýska ríkisstjórnin bannað flug frá Bretlandi til 17. febrúar. Liverpool's Champions League clash against RB Leipzig 'under threat' and could be moved https://t.co/pXWzMHevKq— MailOnline Sport (@MailSport) February 2, 2021 RB Leipzig átti að taka á móti Liverpool í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum 16. febrúar. Knattspyrnusamband Evrópu þarf því að finna lausn á þessu vandamáli en Liverpool Echo skrifar um málið. Einn möguleikinn er að skipta á heimaleikjum og spila fyrri leikinn á heimavelli Liverpool en þann seinni í Þýskalandi en sá leikur á að fara fram 10. mars næstkomandi. Liverpool væri þá að gefa eftir réttinn sem liðið vann sér inn með því að vinna sinn riðil en það er að eiga heimaleikinn til góða. Það er varla góður kostur fyrir Englandsmeistarana. Það gæti því farið svo að þýska liðið yrði að spila heimaleikinn sinn á hlutlausum velli. Það yrði raunin ef Liverpool fær ekki leyfi til að lenda í Þýskalandi. Fleiri ensk lið eru í svipuðum vandamálum eins og Arsenal sem á að mæta Benfica í Portúgal í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar 18. febrúar. Arsenal er að ræða við UEFA um að finna hlutlausan leikstað. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Liverpool mætir þýska liðinu RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en ferðabann í Þýskalandi hefur skapað óvissu um hvar fyrri leikur liðanna verður spilaður. Þjóðverjar eru eins og aðrar þjóðir Evrópu í harðri baráttu við kórónuveiruna og til að koma í veg fyrir að breska afbrigðið nái einhverri fótfestu í Þýskalandi þá hefur þýska ríkisstjórnin bannað flug frá Bretlandi til 17. febrúar. Liverpool's Champions League clash against RB Leipzig 'under threat' and could be moved https://t.co/pXWzMHevKq— MailOnline Sport (@MailSport) February 2, 2021 RB Leipzig átti að taka á móti Liverpool í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum 16. febrúar. Knattspyrnusamband Evrópu þarf því að finna lausn á þessu vandamáli en Liverpool Echo skrifar um málið. Einn möguleikinn er að skipta á heimaleikjum og spila fyrri leikinn á heimavelli Liverpool en þann seinni í Þýskalandi en sá leikur á að fara fram 10. mars næstkomandi. Liverpool væri þá að gefa eftir réttinn sem liðið vann sér inn með því að vinna sinn riðil en það er að eiga heimaleikinn til góða. Það er varla góður kostur fyrir Englandsmeistarana. Það gæti því farið svo að þýska liðið yrði að spila heimaleikinn sinn á hlutlausum velli. Það yrði raunin ef Liverpool fær ekki leyfi til að lenda í Þýskalandi. Fleiri ensk lið eru í svipuðum vandamálum eins og Arsenal sem á að mæta Benfica í Portúgal í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar 18. febrúar. Arsenal er að ræða við UEFA um að finna hlutlausan leikstað.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira