Samherji Hjartar sektaður: Tæplega fimmtíu manna partí og lögreglan mætti Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 21:30 Anis Ben Slimane knúsar Andreas Maxsø lengst til hægri í myndinni. Lars Ronbog/Getty Anis Ben Slimane, miðjumaður Brøndby og samherji Hjartar Hermannssonar, hefur fengið sekt frá dönskum yfirvöldum eftir að hann var þátttakandi í partíi um helgina. Þetta staðfestir hann í samtali við Ekstra Bladet. Á laugardaginn var Slimane í teiti í Valby, hluta af Kaupmannahöfn, er lögregla bar að garði. Hann segir hins vegar ekki hafa verið þátttakandi í teitinu - heldur hafi hann einungis verið að sækja vinkonu sína. „Á laugardaginn fékk ég spurningu frá vinkonu minni um hvort ég gæti sótt hana því henni langaði heim og ég sagði já. Ég er svo fyrir utan húsið en næ ekki sambandi við hana svo ég fer upp í íbúðina,“ sagði Slimane við Ekstra Bladet. - Jeg skulle ikke være gået ind i lejligheden, og jeg har i dag undskyldt overfor CV, Niels og mine holdkammerater, siger Anishttps://t.co/0OH3tskAZS— Brøndby IF (@BrondbyIF) February 1, 2021 „Svo fer ég inn og sé að það er mikið af fólki þarna svo ég reyni að ná í hana svo ég geti keyrt hana heim en þegar ég er á leið út úr íbúðinni þá biður lögreglan, sem er komin, mig um að vera lengur þarna.“ „Því fæ ég sekt og ég tek það á mig. Ég hefði ekki átt að fara inn í íbúðina og ég hef beðið Carsten Jensen (yfirmann knattspyrnumála), Niels Frederiksen (þjálfara) og leikmennina afsökunar,“ bætti Slimane við. Sektin hljóðar upp á 2500 danskar krónur eða 52.705 krónur en tæplega fimmtíu manns voru í partíinu er lögreglan bar að garði. Slimane er tvítugur. Hann braust inn í aðallið félagsins á síðustu leiktíð en er iðulega á bekknum. Hann er með samning til ársins 2024. Danski boltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Fleiri fréttir Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Sjá meira
Á laugardaginn var Slimane í teiti í Valby, hluta af Kaupmannahöfn, er lögregla bar að garði. Hann segir hins vegar ekki hafa verið þátttakandi í teitinu - heldur hafi hann einungis verið að sækja vinkonu sína. „Á laugardaginn fékk ég spurningu frá vinkonu minni um hvort ég gæti sótt hana því henni langaði heim og ég sagði já. Ég er svo fyrir utan húsið en næ ekki sambandi við hana svo ég fer upp í íbúðina,“ sagði Slimane við Ekstra Bladet. - Jeg skulle ikke være gået ind i lejligheden, og jeg har i dag undskyldt overfor CV, Niels og mine holdkammerater, siger Anishttps://t.co/0OH3tskAZS— Brøndby IF (@BrondbyIF) February 1, 2021 „Svo fer ég inn og sé að það er mikið af fólki þarna svo ég reyni að ná í hana svo ég geti keyrt hana heim en þegar ég er á leið út úr íbúðinni þá biður lögreglan, sem er komin, mig um að vera lengur þarna.“ „Því fæ ég sekt og ég tek það á mig. Ég hefði ekki átt að fara inn í íbúðina og ég hef beðið Carsten Jensen (yfirmann knattspyrnumála), Niels Frederiksen (þjálfara) og leikmennina afsökunar,“ bætti Slimane við. Sektin hljóðar upp á 2500 danskar krónur eða 52.705 krónur en tæplega fimmtíu manns voru í partíinu er lögreglan bar að garði. Slimane er tvítugur. Hann braust inn í aðallið félagsins á síðustu leiktíð en er iðulega á bekknum. Hann er með samning til ársins 2024.
Danski boltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Fleiri fréttir Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Sjá meira