Solskjær segir úrslitin á Emirates framfaraskref Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 20:19 Solskjær glottir við tönn í kvöld. Andy Rain/Getty „Ég er ánægður með frammistöðuna. Við komum hingað og höldum hreinu og fengum fín færi til þess að vinna leikinn,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, í samtali við BBC eftir jafnteflið markalausa gegn Arsenal. „Við þurfum að fá framherjana okkar til þess að fara skora á nýjan leik og það er næsta skref núna.“ United var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en Norðmaðurinn segir að leikurinn hafi jafnast út í síðari hálfleik. „Mér finnst við vera með yfirburði í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var þetta meira endanna á milli en við áttum góðan kafla og þeir áttu það einnig.“ „Úrslitin gegn Sheffield United voru auðvitað vonbrigði á heimavelli. Ef þér finnst, á útivelli gegn Arsenal, að þú hafir átt að vinna þá er það framfaraskref,“ sagði Solskjær. Solskjaer: "Good performance, two massive chances in the second half but unfortunately it wasn't to be." [sky] #mufc— The United Stand (@UnitedStandMUFC) January 30, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaus á Emirates Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Leikurinn var nokkuð fjörugur þrátt fyrir markalaust jafntefli. 30. janúar 2021 19:23 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
„Við þurfum að fá framherjana okkar til þess að fara skora á nýjan leik og það er næsta skref núna.“ United var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en Norðmaðurinn segir að leikurinn hafi jafnast út í síðari hálfleik. „Mér finnst við vera með yfirburði í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var þetta meira endanna á milli en við áttum góðan kafla og þeir áttu það einnig.“ „Úrslitin gegn Sheffield United voru auðvitað vonbrigði á heimavelli. Ef þér finnst, á útivelli gegn Arsenal, að þú hafir átt að vinna þá er það framfaraskref,“ sagði Solskjær. Solskjaer: "Good performance, two massive chances in the second half but unfortunately it wasn't to be." [sky] #mufc— The United Stand (@UnitedStandMUFC) January 30, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaus á Emirates Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Leikurinn var nokkuð fjörugur þrátt fyrir markalaust jafntefli. 30. janúar 2021 19:23 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Markalaus á Emirates Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Leikurinn var nokkuð fjörugur þrátt fyrir markalaust jafntefli. 30. janúar 2021 19:23