Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2021 18:31 Grótta hafði betur gegn ÍR í gærkvöldi. vísir/vilhelm Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. Það var sex stiga fallslagur í Seltjarnanesi þar sem Grótta hafði betur gegn ÍR, 29-21, en flestir búast við að þessi lið verði að berjast í neðri hlutanum í vetur. Gróttumenn, sem eru nýliðar, voru í raun mun sterkari aðilinn allan leikinn og unnu verðskuldaðan átta marka sigur. Þeir eru því komnir með fjögur stig en ÍR er á botni deildarinnar án stiga. Ekki bjart yfir Breiðholtinu. Fyrir norðan vann Afturelding frábæran sigur á KA, 25-24, og er því enn taplaus í deildinni. KA menn voru með góð tök á leiknum áður en sóknarleikurinn hrökk í baklás og liðið tapaði hverjum boltanum á fætur öðrum. Afturelding kom til baka og er á toppnum með níu stig en KA með fjögur stig í áttunda sætinu. Fram skellti Val í Reykjavíkurslag 26-21, eftir að hafa verið 16-11 yfir í hálfleik. Úrslitin komu nokkuð á óvart enda Valur talið með eitt sterkasta liðið í deildinni og þetta var annar sigur Fram í fyrstu sex leikjunum. Valur er með átta stig í þriðja sætinu en Fram er í sjöunda sætinu með fimm stig. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leikina þrjá og yfirferðina má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Olís deildar karla yfirferð Olís-deild karla Valur Fram Afturelding KA ÍR Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. 28. janúar 2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu 28. janúar 2021 21:15 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Það var sex stiga fallslagur í Seltjarnanesi þar sem Grótta hafði betur gegn ÍR, 29-21, en flestir búast við að þessi lið verði að berjast í neðri hlutanum í vetur. Gróttumenn, sem eru nýliðar, voru í raun mun sterkari aðilinn allan leikinn og unnu verðskuldaðan átta marka sigur. Þeir eru því komnir með fjögur stig en ÍR er á botni deildarinnar án stiga. Ekki bjart yfir Breiðholtinu. Fyrir norðan vann Afturelding frábæran sigur á KA, 25-24, og er því enn taplaus í deildinni. KA menn voru með góð tök á leiknum áður en sóknarleikurinn hrökk í baklás og liðið tapaði hverjum boltanum á fætur öðrum. Afturelding kom til baka og er á toppnum með níu stig en KA með fjögur stig í áttunda sætinu. Fram skellti Val í Reykjavíkurslag 26-21, eftir að hafa verið 16-11 yfir í hálfleik. Úrslitin komu nokkuð á óvart enda Valur talið með eitt sterkasta liðið í deildinni og þetta var annar sigur Fram í fyrstu sex leikjunum. Valur er með átta stig í þriðja sætinu en Fram er í sjöunda sætinu með fimm stig. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leikina þrjá og yfirferðina má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Olís deildar karla yfirferð
Olís-deild karla Valur Fram Afturelding KA ÍR Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. 28. janúar 2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu 28. janúar 2021 21:15 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. 28. janúar 2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu 28. janúar 2021 21:15