Björn elti mann á skíðum Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2021 14:24 Hvergi í Evrópu eru fleiri brúnbirnir en í Rúmeníu. Vísir/Getty Rúmenskur maður þurfti að taka á honum stóra sínum um síðustu helgi þegar björn elti hann á harðaspretti þegar maðurinn var að renna sér á skíðum. Aðrir skíðagestir öskruðu á manninn og sögðu honum að fara hraðar yfir. Myndbönd af vettvangi sýna hvernig björninn hljóp á eftir manninum. Þetta gerðist í bænum Predeal í Transilvaníu. Honum tókst þó á endanum að stinga björninn af, eftir að hann kastaði bakpoka sínum frá sér. Björninn staðnæmdist til að skoða bakpokann, samkvæmt frétt héraðsmiðilsins Ziarul de Iasi. Björninn mun svo hafa verið rekinn á brott af mönnum á snjósleðum. Þá stóð til að leita að birninum og flytja hann á öruggari stað, ef svo þyrfti. Árið 2019 fjölgaði árásum brúnbjarna á menn töluvert og var talið að fjöldi þeirra væri orðinn of mikill. Þá var talið að um sex þúsund birnir væru í Rúmeníu og að þeir væru hvergi fleiri í Evrópu. Hér má sjá sjónvarpsfrétt frá Rúmeníu og myndbönd af atvikinu. CHILLING CHASE: A bear chased a skier downhill at a mountain resort in Romania. The skier was finally able to get to safety by throwing a backpack on the ground to distract it, while rescuers on a snowmobile scared it away. https://t.co/Wna14XmTyF pic.twitter.com/aKj3uo5Wxb— ABC News (@ABC) January 28, 2021 Rúmenía Dýr Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Myndbönd af vettvangi sýna hvernig björninn hljóp á eftir manninum. Þetta gerðist í bænum Predeal í Transilvaníu. Honum tókst þó á endanum að stinga björninn af, eftir að hann kastaði bakpoka sínum frá sér. Björninn staðnæmdist til að skoða bakpokann, samkvæmt frétt héraðsmiðilsins Ziarul de Iasi. Björninn mun svo hafa verið rekinn á brott af mönnum á snjósleðum. Þá stóð til að leita að birninum og flytja hann á öruggari stað, ef svo þyrfti. Árið 2019 fjölgaði árásum brúnbjarna á menn töluvert og var talið að fjöldi þeirra væri orðinn of mikill. Þá var talið að um sex þúsund birnir væru í Rúmeníu og að þeir væru hvergi fleiri í Evrópu. Hér má sjá sjónvarpsfrétt frá Rúmeníu og myndbönd af atvikinu. CHILLING CHASE: A bear chased a skier downhill at a mountain resort in Romania. The skier was finally able to get to safety by throwing a backpack on the ground to distract it, while rescuers on a snowmobile scared it away. https://t.co/Wna14XmTyF pic.twitter.com/aKj3uo5Wxb— ABC News (@ABC) January 28, 2021
Rúmenía Dýr Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira