Bein útsending: Janúarráðstefna Festu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2021 08:30 Halla Tómasdóttir, forstjóri B Team, og Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, eru á meðal þátttakenda á ráðstefnunni. Aðsend/Valli Janúarráðstefna Festu fer fram þann 28. janúar 2021 frá kl 9.00 og stendur til kl 12.00. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er The Great Reset! eða Nýtt upphaf! sem er jafnframt heiti á átaki á vegum World Economic Forum sem hefur það markmið að einblína á mikilvægi þess að horfa til sjálfbærra uppbyggingar samfélaga í kjölfar kórónaveiru faraldursins en huga þarf að umhverfinu og taka tillit til hagsmuna helstu hagaðila. Um er að ræða helstu ráðstefnu hér á landi á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni í spilaranum hér fyrir neðan. Á ráðstefnunni verða jafnframt kynntar niðurstöður nýrrar rannsóknar Deloitte á viðhorfi stjórnenda 300 stærstu fyrirtækja landsins um aðgerðir fyrirtækja í loftslagsmálum. Markmiðið með könnuninni er að varpa ljósi á hvernig stjórnendur eru að takast á við loftslagsáskorunina. Enn fremur geta niðurstöðurnar nýst í frekari stefnumörkun og umræður um loftslagsmál hér á landi. DAGSKRÁ: Tómas N. Möller formaður Festu og Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdarstjóri Festu Nicole Schwab Co – head Nature Based Solutions @World Economic Forum - Hvað felst í hinu Nýja upphafi – The Great Reset Halla Tómasdóttir forstjóri B Team - Hvað er þitt hlutverk í Nýju upphafi? Pallborðsumræður - Leiðtogar úr íslensku atvinnulífi taka stöðuna í panelumræðum AÐILDI Festu 2021 kynnt til leiks Michele Wucker metsöluhöfundur og forstjóri Gray Rhino & Company - Hvaða Gráu nashyrningar verða á vegi okkar á árinu? John McArthur forstjóri miðstöðvar um sjálfbæra þróun hjá Brookings stofnuninni -Miklar umbreytingar: Hröðum framgangi heimsmarkmiðanna Sasja Beslik forstjóri sjálfbærra fjárfestinga hjá J. Safra Sarasin Bank - Draumafjárfesting 2035 Leiðtogar úr íslensku atvinnulífi taka stöðuna Eru íslenskir stjórnendur á grænni vegferð? Rakel Eva Sævarsdóttir verkefnastjóri Deliotte kynnir niðurstöður könnunar Deloitte – Græna vegferðin, könnun meðal stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins um aðgerðir fyrirtækja í loftslagsmálum Pallborðsumræður - Leiðtogar úr íslensku atvinnulífi taka stöðuna! Samfélagsleg ábyrgð Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er The Great Reset! eða Nýtt upphaf! sem er jafnframt heiti á átaki á vegum World Economic Forum sem hefur það markmið að einblína á mikilvægi þess að horfa til sjálfbærra uppbyggingar samfélaga í kjölfar kórónaveiru faraldursins en huga þarf að umhverfinu og taka tillit til hagsmuna helstu hagaðila. Um er að ræða helstu ráðstefnu hér á landi á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni í spilaranum hér fyrir neðan. Á ráðstefnunni verða jafnframt kynntar niðurstöður nýrrar rannsóknar Deloitte á viðhorfi stjórnenda 300 stærstu fyrirtækja landsins um aðgerðir fyrirtækja í loftslagsmálum. Markmiðið með könnuninni er að varpa ljósi á hvernig stjórnendur eru að takast á við loftslagsáskorunina. Enn fremur geta niðurstöðurnar nýst í frekari stefnumörkun og umræður um loftslagsmál hér á landi. DAGSKRÁ: Tómas N. Möller formaður Festu og Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdarstjóri Festu Nicole Schwab Co – head Nature Based Solutions @World Economic Forum - Hvað felst í hinu Nýja upphafi – The Great Reset Halla Tómasdóttir forstjóri B Team - Hvað er þitt hlutverk í Nýju upphafi? Pallborðsumræður - Leiðtogar úr íslensku atvinnulífi taka stöðuna í panelumræðum AÐILDI Festu 2021 kynnt til leiks Michele Wucker metsöluhöfundur og forstjóri Gray Rhino & Company - Hvaða Gráu nashyrningar verða á vegi okkar á árinu? John McArthur forstjóri miðstöðvar um sjálfbæra þróun hjá Brookings stofnuninni -Miklar umbreytingar: Hröðum framgangi heimsmarkmiðanna Sasja Beslik forstjóri sjálfbærra fjárfestinga hjá J. Safra Sarasin Bank - Draumafjárfesting 2035 Leiðtogar úr íslensku atvinnulífi taka stöðuna Eru íslenskir stjórnendur á grænni vegferð? Rakel Eva Sævarsdóttir verkefnastjóri Deliotte kynnir niðurstöður könnunar Deloitte – Græna vegferðin, könnun meðal stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins um aðgerðir fyrirtækja í loftslagsmálum Pallborðsumræður - Leiðtogar úr íslensku atvinnulífi taka stöðuna!
Samfélagsleg ábyrgð Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira