Hundar með fjólubláa tungu vekja athygli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. janúar 2021 19:45 Tungan í hundunum eru fjólublá, sem þykir mjög sérstakt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundar með fjólublá tungu eru sjaldgæfir en þó eru nokkrir slíkir hundar hér á landi með þannig tungu, meðal annars Chow Chow hundar. Tegundin er með mjög loðin felld og líkist helst böngsum eða loðnum öpum. Erna Margrét Magnúsdóttir og kærasti hennar, Elíeser Thor Jónsson rækta Chow Chow hundategundina í Ölfusi en þau eiga þrjá slíka hunda. Þau eru heilluð af tegundinni og segjast ekki getað hugsað sér betri og skemmtilegri hunda en tíkurnar, þær rauðu, heita Avon og Tiffaní og svo er það hundurinn Hops, sem kom nýlega til landsins. Hundarnir þrír, sem Erna Margrét og Elíeser Thor eru að rækta og eiga í Ölfusi.Einkasafn „Það er reyndar mjög skemmtilegt við þessa tegund og það sem allir taka strax eftir að þeir eru með fjólubláa tungu og það að hundarnir líta út eins og bangsar. Þetta eru rosalega skemmtilegir hundar og þeir eru mjög athyglissjúkir á eigandann sjálfan. Að vera með þrjá er dálítið erfitt því þeir þrá allir athyglina mína,“ segir Erna Margrét. Erna Margrét er alsæl með Chow Chow hundana sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Erna Margrét segir að það séu til um 50 svona hundar á Íslandi og sjálf stefni hún á að ræka fleiri með tilkomu Hops, sem hún var að flytja inn og mun para við einhverja tík af sömu tegund ef allt gengur upp. En einhverjir myndir segja að hundarnir væru svolítið líkir öpum, hvað segir Erna um það? „Ég hef ekki heyrt það áður, það er verið að tala um að þeir séu svo mikið líkir birnum enda er sagan eða hjátrúin, sem er verið að segja með tunguna að þeir séu blandaðir við úlfa og birni.“ Hops, sem er ný komin til landsins er mjög ljúfur og skemmtilegur hundur en hann lítur út eins og bangsi eða jafnvel api.Einkasafn Hundarnir gelta lítið sem ekkert og eru eingöngu á þurrfóðri en þeir fara mikið úr hárum. Það er mikil samkeppni á milli þeirra. „Já, þeir sækja um athyglina en þeir eru rosalega ljúfir og geta alveg verið saman,“ segir Erna Margrét glöð með hundana sína þrjá. Fimm hvolpar af Chow Chow tegund en talið er að um 50 hundar af þessari tegund sé á Íslandi.Einkasafn Ölfus Dýr Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Erna Margrét Magnúsdóttir og kærasti hennar, Elíeser Thor Jónsson rækta Chow Chow hundategundina í Ölfusi en þau eiga þrjá slíka hunda. Þau eru heilluð af tegundinni og segjast ekki getað hugsað sér betri og skemmtilegri hunda en tíkurnar, þær rauðu, heita Avon og Tiffaní og svo er það hundurinn Hops, sem kom nýlega til landsins. Hundarnir þrír, sem Erna Margrét og Elíeser Thor eru að rækta og eiga í Ölfusi.Einkasafn „Það er reyndar mjög skemmtilegt við þessa tegund og það sem allir taka strax eftir að þeir eru með fjólubláa tungu og það að hundarnir líta út eins og bangsar. Þetta eru rosalega skemmtilegir hundar og þeir eru mjög athyglissjúkir á eigandann sjálfan. Að vera með þrjá er dálítið erfitt því þeir þrá allir athyglina mína,“ segir Erna Margrét. Erna Margrét er alsæl með Chow Chow hundana sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Erna Margrét segir að það séu til um 50 svona hundar á Íslandi og sjálf stefni hún á að ræka fleiri með tilkomu Hops, sem hún var að flytja inn og mun para við einhverja tík af sömu tegund ef allt gengur upp. En einhverjir myndir segja að hundarnir væru svolítið líkir öpum, hvað segir Erna um það? „Ég hef ekki heyrt það áður, það er verið að tala um að þeir séu svo mikið líkir birnum enda er sagan eða hjátrúin, sem er verið að segja með tunguna að þeir séu blandaðir við úlfa og birni.“ Hops, sem er ný komin til landsins er mjög ljúfur og skemmtilegur hundur en hann lítur út eins og bangsi eða jafnvel api.Einkasafn Hundarnir gelta lítið sem ekkert og eru eingöngu á þurrfóðri en þeir fara mikið úr hárum. Það er mikil samkeppni á milli þeirra. „Já, þeir sækja um athyglina en þeir eru rosalega ljúfir og geta alveg verið saman,“ segir Erna Margrét glöð með hundana sína þrjá. Fimm hvolpar af Chow Chow tegund en talið er að um 50 hundar af þessari tegund sé á Íslandi.Einkasafn
Ölfus Dýr Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira