Betra skipulag hefði mögulega komið í veg fyrir að sýnin stæðu óhreyfð Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. janúar 2021 20:31 Sýnin hafa legið vikum saman óhreyfð í pappakössum. Vísir/Egill Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir fyrirætlanir um að hækka skimunaraldur fyrir brjóstakrabbameini, sem síðar var frestað, skerða traust kvenna til skimana. Þá hefði verið hægt að koma í veg fyrir að leghálssýni stæðu óhreyfð með betra skipulagi. Eftir mikla gagnrýni á ákvörðun heilbrigðisráðherra þess efnis að hækka neðri mörk aldursviðmiða vegna skimana fyrir brjóstakrabbameini úr 40 ára í 50 ákvað heilbrigðisráðherra að fresta breytingunni um ótiltekinn tíma. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir umræðu um slíka breytingu hafa áhrif á traust kvenna. „Ég held að svona umræða ógni alltaf að einhverju leyti trausti og öryggi,“ sagði Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Umræðan sýni að skimun fyrir krabbameini skipti þjóðina miklu máli. Skimanir fyrir leghálskrabbameini færðust frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar um áramótin. Krabbameinsfélagið hætti að láta greina synin í nóvember og þegar skiptin urðu voru sýnin send á heilsugæsluna í Hamraborg. Greint var frá því í síðustu viku að tvö þúsund sýni úr leghálsskimun fyrir krabbameini hafi legið vikum saman óhreyfð í pappakössum vegna skorts á samningum. Halla Þorvaldsdóttir. Halla segir að það hefði veirð hægt að koma í veg fyrir að sýni stæðu óhreyfð með betra skipulagi. „Það sem klikkar er að það er ekki tilbúin rannsóknarstofa til þess að taka við þessum sýnum um áramótin. Ef það hefði veirð þá hefðu málin legið allt öðruvísi fyrir. Ég get ekki séð annað en að það hefði átt að vera hægt að ganga þannig frá málum að starfsemin hefði getað haldið beint áfram en það varð ekki einhverra hluta vegna,“ sagði Halla. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tvö þúsund leghálssýni óhreyfð í pappakössum vikum saman Tvö þúsund sýni úr leghálsskimunum fyrir krabbameini hafa legið vikum saman óhreyfð í pappakössum vegna skorts á samningum. Vonir standa til að hægt verði að senda sýnin í greiningu fljótlega í næstu viku. 15. janúar 2021 19:11 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Eftir mikla gagnrýni á ákvörðun heilbrigðisráðherra þess efnis að hækka neðri mörk aldursviðmiða vegna skimana fyrir brjóstakrabbameini úr 40 ára í 50 ákvað heilbrigðisráðherra að fresta breytingunni um ótiltekinn tíma. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir umræðu um slíka breytingu hafa áhrif á traust kvenna. „Ég held að svona umræða ógni alltaf að einhverju leyti trausti og öryggi,“ sagði Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Umræðan sýni að skimun fyrir krabbameini skipti þjóðina miklu máli. Skimanir fyrir leghálskrabbameini færðust frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar um áramótin. Krabbameinsfélagið hætti að láta greina synin í nóvember og þegar skiptin urðu voru sýnin send á heilsugæsluna í Hamraborg. Greint var frá því í síðustu viku að tvö þúsund sýni úr leghálsskimun fyrir krabbameini hafi legið vikum saman óhreyfð í pappakössum vegna skorts á samningum. Halla Þorvaldsdóttir. Halla segir að það hefði veirð hægt að koma í veg fyrir að sýni stæðu óhreyfð með betra skipulagi. „Það sem klikkar er að það er ekki tilbúin rannsóknarstofa til þess að taka við þessum sýnum um áramótin. Ef það hefði veirð þá hefðu málin legið allt öðruvísi fyrir. Ég get ekki séð annað en að það hefði átt að vera hægt að ganga þannig frá málum að starfsemin hefði getað haldið beint áfram en það varð ekki einhverra hluta vegna,“ sagði Halla.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tvö þúsund leghálssýni óhreyfð í pappakössum vikum saman Tvö þúsund sýni úr leghálsskimunum fyrir krabbameini hafa legið vikum saman óhreyfð í pappakössum vegna skorts á samningum. Vonir standa til að hægt verði að senda sýnin í greiningu fljótlega í næstu viku. 15. janúar 2021 19:11 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Tvö þúsund leghálssýni óhreyfð í pappakössum vikum saman Tvö þúsund sýni úr leghálsskimunum fyrir krabbameini hafa legið vikum saman óhreyfð í pappakössum vegna skorts á samningum. Vonir standa til að hægt verði að senda sýnin í greiningu fljótlega í næstu viku. 15. janúar 2021 19:11