World Class hækkar verð í annað sinn á hálfu ári Eiður Þór Árnason skrifar 19. janúar 2021 23:38 Björn Leifsson, einn eigandi World Class, hefur verið mjög gagnrýninn á lokun líkamsræktarstöðva en stöðvar hans fengu að bjóða aftur upp á hóptíma þann 13. janúar. Vísir/Egill World Class hækkaði nýverið verðskrá sína og greiða viðskiptavinir í áskrift nú 8.260 krónur á mánuði fyrir að fá að heimsækja stöðvar fyrirtækisins, í stað 7.870 króna áður. Er þetta í annað sinn á stuttum tíma sem World Class grípur til verðhækkana en í júlí á síðasta ári hækkuðu stjórnendur líkamsræktarkeðjunnar verð á mánaðarlegri áskrift um 15%, eða úr 6.840 í 7.850 krónur. Samanlagt hefur verð á mánaðaráskrift nú hækkað um tæpt 21% frá því í júní síðastliðnum. Sömuleiðis hefur verð á venjulegu árskorti í stöðvar World Class hækkað um nær sama hlutfall á tímabilinu. Kostar árskort nú 96.590 krónur í eingreiðslu en var fáanlegt á 79.990 krónur í byrjun sumars. Flestir aðrir liðir í gjaldskrá World Class hafa hækkað um svipað hlutfall. Tilkynntu ekki hækkunina á vef sínum Stjórnendur líkamsræktarkeðjunnar gerðu sérstaklega grein fyrir fyrri verðskrárbreytingunni í tilkynningu á vef sínum í sumar en ekki er að sjá að svo hafi verið gert í tengslum við nýjustu verðhækkanirnar. Í sumar vísuðu forsvarsmenn til þess að verðskrá World Class hafi fram að því ekki hækkað í sex og hálft ár þrátt fyrir hækkun á vísitölu neysluverðs og launavísitölu. Þá sagði Björn Leifsson, stofnandi og einn eigenda World Class á Íslandi, í samtali við mbl.is í júlí það hafa verið óhjákvæmilegt að hækka verð. Björn og Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, gáfu ekki kost á viðtali við vinnslu þessarar fréttar. Líkamsræktarstöðvar opnuðu á ný í síðustu viku með takmörkunum en þar áður höfðu þær verið lokaðar nær samfellt frá 4. október síðastliðnum. Níutíu starfsmönnum World Class var sagt upp störfum í desember og tóku uppsagnirnar gildi um áramótin. Var um helmingi starfsliðs fyrirtækisins sagt upp á síðasta ári. World Class hagnaðist um 562 milljónir króna árið 2019. Rekstrartekjur World Class voru tæplega 3,8 milljarðar það ár og nam hagnaðurinn um 80% af heildarhagnaði stærstu líkamsræktarstöðva á Íslandi. Fréttin hefur verið uppfærð. Líkamsræktarstöðvar Neytendur Verðlag Tengdar fréttir Hafa skipt stóra salnum í Laugum upp í sex svæði og nota sóttvarnarbyssu Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class mætti í Brennsluna í morgun á FM957 og ræddi þar opnun líkamsræktarstöðva. 13. janúar 2021 15:31 Vongóður að líkamsræktarstöðvar fái bráðlega að opna: „Þetta er bara tóm helvítis þvæla“ „Við erum að heyra nákvæmlega sama ruglið, aftur og aftur. Það eigi að fara varlega í tilslakanir og annað slíkt. Það er eins og stjórnvöld og sóttvarnayfirvöld beri enga virðingu fyrir fyrirtækjum eða fólkinu í landinu. Við erum algjörlega í þoku með það hvort við megum starfa eða ekki,“ segir Björn Leifsson, eigandi World Class. 7. janúar 2021 18:01 World Class hagnaðist um 562 milljónir í fyrra Líkamsræktarstöðin World Class hagnaðist um 562 milljónir króna í fyrra. Hagnaðurinn nemur um 80 prósentum af heildarhagnaði stærstu líkamsræktarstöðva á Íslandi, World Class, Hreyfingar, Reebok Fitness, Sporthússins og CrossFit Reykjavíkur. 25. október 2020 22:03 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Sjá meira
Er þetta í annað sinn á stuttum tíma sem World Class grípur til verðhækkana en í júlí á síðasta ári hækkuðu stjórnendur líkamsræktarkeðjunnar verð á mánaðarlegri áskrift um 15%, eða úr 6.840 í 7.850 krónur. Samanlagt hefur verð á mánaðaráskrift nú hækkað um tæpt 21% frá því í júní síðastliðnum. Sömuleiðis hefur verð á venjulegu árskorti í stöðvar World Class hækkað um nær sama hlutfall á tímabilinu. Kostar árskort nú 96.590 krónur í eingreiðslu en var fáanlegt á 79.990 krónur í byrjun sumars. Flestir aðrir liðir í gjaldskrá World Class hafa hækkað um svipað hlutfall. Tilkynntu ekki hækkunina á vef sínum Stjórnendur líkamsræktarkeðjunnar gerðu sérstaklega grein fyrir fyrri verðskrárbreytingunni í tilkynningu á vef sínum í sumar en ekki er að sjá að svo hafi verið gert í tengslum við nýjustu verðhækkanirnar. Í sumar vísuðu forsvarsmenn til þess að verðskrá World Class hafi fram að því ekki hækkað í sex og hálft ár þrátt fyrir hækkun á vísitölu neysluverðs og launavísitölu. Þá sagði Björn Leifsson, stofnandi og einn eigenda World Class á Íslandi, í samtali við mbl.is í júlí það hafa verið óhjákvæmilegt að hækka verð. Björn og Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, gáfu ekki kost á viðtali við vinnslu þessarar fréttar. Líkamsræktarstöðvar opnuðu á ný í síðustu viku með takmörkunum en þar áður höfðu þær verið lokaðar nær samfellt frá 4. október síðastliðnum. Níutíu starfsmönnum World Class var sagt upp störfum í desember og tóku uppsagnirnar gildi um áramótin. Var um helmingi starfsliðs fyrirtækisins sagt upp á síðasta ári. World Class hagnaðist um 562 milljónir króna árið 2019. Rekstrartekjur World Class voru tæplega 3,8 milljarðar það ár og nam hagnaðurinn um 80% af heildarhagnaði stærstu líkamsræktarstöðva á Íslandi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Líkamsræktarstöðvar Neytendur Verðlag Tengdar fréttir Hafa skipt stóra salnum í Laugum upp í sex svæði og nota sóttvarnarbyssu Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class mætti í Brennsluna í morgun á FM957 og ræddi þar opnun líkamsræktarstöðva. 13. janúar 2021 15:31 Vongóður að líkamsræktarstöðvar fái bráðlega að opna: „Þetta er bara tóm helvítis þvæla“ „Við erum að heyra nákvæmlega sama ruglið, aftur og aftur. Það eigi að fara varlega í tilslakanir og annað slíkt. Það er eins og stjórnvöld og sóttvarnayfirvöld beri enga virðingu fyrir fyrirtækjum eða fólkinu í landinu. Við erum algjörlega í þoku með það hvort við megum starfa eða ekki,“ segir Björn Leifsson, eigandi World Class. 7. janúar 2021 18:01 World Class hagnaðist um 562 milljónir í fyrra Líkamsræktarstöðin World Class hagnaðist um 562 milljónir króna í fyrra. Hagnaðurinn nemur um 80 prósentum af heildarhagnaði stærstu líkamsræktarstöðva á Íslandi, World Class, Hreyfingar, Reebok Fitness, Sporthússins og CrossFit Reykjavíkur. 25. október 2020 22:03 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Sjá meira
Hafa skipt stóra salnum í Laugum upp í sex svæði og nota sóttvarnarbyssu Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class mætti í Brennsluna í morgun á FM957 og ræddi þar opnun líkamsræktarstöðva. 13. janúar 2021 15:31
Vongóður að líkamsræktarstöðvar fái bráðlega að opna: „Þetta er bara tóm helvítis þvæla“ „Við erum að heyra nákvæmlega sama ruglið, aftur og aftur. Það eigi að fara varlega í tilslakanir og annað slíkt. Það er eins og stjórnvöld og sóttvarnayfirvöld beri enga virðingu fyrir fyrirtækjum eða fólkinu í landinu. Við erum algjörlega í þoku með það hvort við megum starfa eða ekki,“ segir Björn Leifsson, eigandi World Class. 7. janúar 2021 18:01
World Class hagnaðist um 562 milljónir í fyrra Líkamsræktarstöðin World Class hagnaðist um 562 milljónir króna í fyrra. Hagnaðurinn nemur um 80 prósentum af heildarhagnaði stærstu líkamsræktarstöðva á Íslandi, World Class, Hreyfingar, Reebok Fitness, Sporthússins og CrossFit Reykjavíkur. 25. október 2020 22:03
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“