Vongóð að meirihluti þjóðarinnar verði bólusettur um mitt ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2021 18:00 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/Einar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist bjartsýn á það að meirihluti þjóðarinnar verði bólusettur við kórónuveirunni um mitt ár. Hún segir þó að við munum þurfa að lifa með sóttvarnaaðgerðum í einhvern tíma eftir það. „Ég þyki nú vera bjartsýn en ég tel allar líkur til þess að um mitt ár verðum við búin að bólusetja meirihluta þjóðarinnar. Þá erum við auðvitað ekki komin á þann stað að við séum komin með hjarðónæmi,“ sagði Katrín í Víglínunni á Stöð 2 síðdegis. Hún segir það ráðast af fleiri þáttum, til dæmis hversu mikla vernd hvert bóluefni veitir en það er misjafnt. „Sum eru að veita kannski 60-70 prósenta vernd og önnur 90 prósenta vernd. Ég treysti mér ekki til að segja til um það [hvenær hjarðónæmi verður náð],“ segir Katrín. + Hún segist vongóð að við getum fengið meira bóluefni afhent hingað til lands hraðar. Lyfjaframleiðendur keppist nú um það að auka framleiðslugetu sína. Það sé hins vegar ljóst að við munum þurfa að viðhalda sóttvarnaráðstöfunum í einhvern tíma. „Við munum þurfa að viðhafa sóttvarnarráðstafanir fram eftir ári, ég held að það sé alveg ljóst. Ég tel allar líkur á að þetta gangi með þeim hætti sem ég hef lýst,“ segir Katrín. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Víglínan Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
„Ég þyki nú vera bjartsýn en ég tel allar líkur til þess að um mitt ár verðum við búin að bólusetja meirihluta þjóðarinnar. Þá erum við auðvitað ekki komin á þann stað að við séum komin með hjarðónæmi,“ sagði Katrín í Víglínunni á Stöð 2 síðdegis. Hún segir það ráðast af fleiri þáttum, til dæmis hversu mikla vernd hvert bóluefni veitir en það er misjafnt. „Sum eru að veita kannski 60-70 prósenta vernd og önnur 90 prósenta vernd. Ég treysti mér ekki til að segja til um það [hvenær hjarðónæmi verður náð],“ segir Katrín. + Hún segist vongóð að við getum fengið meira bóluefni afhent hingað til lands hraðar. Lyfjaframleiðendur keppist nú um það að auka framleiðslugetu sína. Það sé hins vegar ljóst að við munum þurfa að viðhalda sóttvarnaráðstöfunum í einhvern tíma. „Við munum þurfa að viðhafa sóttvarnarráðstafanir fram eftir ári, ég held að það sé alveg ljóst. Ég tel allar líkur á að þetta gangi með þeim hætti sem ég hef lýst,“ segir Katrín.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Víglínan Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira