Þrír leikmenn Man Utd komast í sameiginlegt lið Carragher Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. janúar 2021 14:00 Mynd frá 1999. Jamie Carragher reynir að verjast skoti frá Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóra Man Utd. vísir/Getty Stærsti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Anfield í dag þar sem Englandsmeistarar Liverpool fá topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester United í heimsókn. Um er að ræða tvö sigursælustu félög enskrar knattspyrnu og hafa þessi nágrannafélög marga hildina háð í gegnum áratugina. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher setti saman ellefu manna byrjunarlið skipað leikmönnum úr báðum liðum en aðeins komast þrír leikmenn toppliðsins í það sem Carragher telur sterkasta sameiginlega lið Man Utd og Liverpool um þessar mundir. Skjáskot/SkySports Aðeins koma leikmenn sem eru heilir heilsu til greina í liðið en Carragher telur Harry Maguire, Bruno Fernandes og Marcus Rashford skáka Joel Matip, Gini Wijnaldum og Roberto Firmino. Paul Ince er einn fárra leikmanna sem hefur leikið fyrir bæði þessi félög og var hann einnig fenginn til að setja saman sterkasta mögulega liðið úr leikmannahópum erkifjendanna. Skjáskot/SkySports Eins og sjá má er lið Ince keimlíkt vali Carragher nema hvað að Ince setur franska miðjumanninn Paul Pogba á miðjuna í stað Thiago. Leikur Liverpool og Man Utd hefst klukkan 16:30 og verður fylgst með hverju skrefi í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01 Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. 16. janúar 2021 10:31 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Um er að ræða tvö sigursælustu félög enskrar knattspyrnu og hafa þessi nágrannafélög marga hildina háð í gegnum áratugina. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher setti saman ellefu manna byrjunarlið skipað leikmönnum úr báðum liðum en aðeins komast þrír leikmenn toppliðsins í það sem Carragher telur sterkasta sameiginlega lið Man Utd og Liverpool um þessar mundir. Skjáskot/SkySports Aðeins koma leikmenn sem eru heilir heilsu til greina í liðið en Carragher telur Harry Maguire, Bruno Fernandes og Marcus Rashford skáka Joel Matip, Gini Wijnaldum og Roberto Firmino. Paul Ince er einn fárra leikmanna sem hefur leikið fyrir bæði þessi félög og var hann einnig fenginn til að setja saman sterkasta mögulega liðið úr leikmannahópum erkifjendanna. Skjáskot/SkySports Eins og sjá má er lið Ince keimlíkt vali Carragher nema hvað að Ince setur franska miðjumanninn Paul Pogba á miðjuna í stað Thiago. Leikur Liverpool og Man Utd hefst klukkan 16:30 og verður fylgst með hverju skrefi í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01 Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. 16. janúar 2021 10:31 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01
Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. 16. janúar 2021 10:31