Tryggvi Snær maður leiksins í sigri Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. janúar 2021 20:30 Real Madrid Baloncesto V Casademont Zaragoza - Liga Endesa MADRID, SPAIN - SEPTEMBER 25: Tryggvi Hlinason of Zaragoza in action during the spanish league, Liga Endesa, basketball match played between Real Madrid Baloncesto and Casademont Zaragoza at Wizink Center pavilion on September 25, 2020 in Madrid, Spain. (Photo by Oscar J. Barroso / AFP7 / Europa Press Sports via Getty Images ) Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason fór mikinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Lið hans, Zaragoza, vann öruggan 20 stiga sigur á Fuenlabrada, 105-85. Tryggvi byrjaði leikinn frábærlega en hann spilaði allan fyrsta leikhlutann og skoraði tíu af 27 stigum Zaragoza. Tók að auki sjö fráköst og gaf eina stoðsendingu. Tryggvi hélt uppteknum hættu og endaði leikinn með 24 stig auk þess að taka níu fráköst og gefa tvær stoðsendingar á tæpum 28 mínútum. Besti leikur Tryggva í spænsku úrvalsdeildinni. Zaragoza er í 14.sæti deildarinnar. Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Sjáðu Tryggva troða yfir tvo í spænska körfuboltanum Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran fyrsta leikhluta í kvöld með Zaragoza í spænska körfuboltanum en hann skoraði 12 stig í fyrsta leikhlutanum. 16. janúar 2021 18:05 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Lið hans, Zaragoza, vann öruggan 20 stiga sigur á Fuenlabrada, 105-85. Tryggvi byrjaði leikinn frábærlega en hann spilaði allan fyrsta leikhlutann og skoraði tíu af 27 stigum Zaragoza. Tók að auki sjö fráköst og gaf eina stoðsendingu. Tryggvi hélt uppteknum hættu og endaði leikinn með 24 stig auk þess að taka níu fráköst og gefa tvær stoðsendingar á tæpum 28 mínútum. Besti leikur Tryggva í spænsku úrvalsdeildinni. Zaragoza er í 14.sæti deildarinnar.
Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Sjáðu Tryggva troða yfir tvo í spænska körfuboltanum Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran fyrsta leikhluta í kvöld með Zaragoza í spænska körfuboltanum en hann skoraði 12 stig í fyrsta leikhlutanum. 16. janúar 2021 18:05 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Sjáðu Tryggva troða yfir tvo í spænska körfuboltanum Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran fyrsta leikhluta í kvöld með Zaragoza í spænska körfuboltanum en hann skoraði 12 stig í fyrsta leikhlutanum. 16. janúar 2021 18:05