Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 10:31 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Mynd/AP Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. Hinn þrítugi Henderson var ofarlega á lista Ferguson en eftir samræður við læknateymi Manchester United ákvað Ferguson að hætta við að kaupa miðjumanninn. Læknateymið hafði nefnilega áhyggjur af hlaupastíl Henderson sem lyfti enska meistaratitlinum í vor. „Við vorum tilbúnir að bjóða í Jordan Henderson hjá sunderland og ég talaði við Steve Bruce sem elskaði hann,“ sagði Ferguson í hlaðvarpinu A Team Talk With Legends. „Svo kom læknateymið og sagði að þeir væru ekki ánægðir með hlaupastílinn hans og hann gæti orðið meiðslahrjáður.“ Henderson var á mála hjá Sunderland þangað til árið 2011 er hann gekk í raðir Liverpool. Sir Alex stýrði United frá 1986 til 2013. „Ég verð að segja að það er eitt af verkefnum mínum að sjá til þess að leikmaðurinn er klár. Ef þú krækir í leikmann sem getur ekki spilað fyrir þig, þá er þetta eyðsla á tíma svo ég varð að taka ákvörðun.“ „Við elskuðum hann sem leikmann og hann hefur sýnt það núna, hann hefur verið frábær og sögurnar sem ég heyri sýna það að ég hef misst af mjög góðum leikmanni,“ bætti Ferguson við. Henderson mun leiða meistarana út á völlinn á morgun er toppliðið Manchester United kemur í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og fylgst verður með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. "We loved him as a player and he has proved that now, he has been fantastic."— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira
Hinn þrítugi Henderson var ofarlega á lista Ferguson en eftir samræður við læknateymi Manchester United ákvað Ferguson að hætta við að kaupa miðjumanninn. Læknateymið hafði nefnilega áhyggjur af hlaupastíl Henderson sem lyfti enska meistaratitlinum í vor. „Við vorum tilbúnir að bjóða í Jordan Henderson hjá sunderland og ég talaði við Steve Bruce sem elskaði hann,“ sagði Ferguson í hlaðvarpinu A Team Talk With Legends. „Svo kom læknateymið og sagði að þeir væru ekki ánægðir með hlaupastílinn hans og hann gæti orðið meiðslahrjáður.“ Henderson var á mála hjá Sunderland þangað til árið 2011 er hann gekk í raðir Liverpool. Sir Alex stýrði United frá 1986 til 2013. „Ég verð að segja að það er eitt af verkefnum mínum að sjá til þess að leikmaðurinn er klár. Ef þú krækir í leikmann sem getur ekki spilað fyrir þig, þá er þetta eyðsla á tíma svo ég varð að taka ákvörðun.“ „Við elskuðum hann sem leikmann og hann hefur sýnt það núna, hann hefur verið frábær og sögurnar sem ég heyri sýna það að ég hef misst af mjög góðum leikmanni,“ bætti Ferguson við. Henderson mun leiða meistarana út á völlinn á morgun er toppliðið Manchester United kemur í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og fylgst verður með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. "We loved him as a player and he has proved that now, he has been fantastic."— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira