Skiptar skoðanir á afdrifum trúlofunarhringsins eftir sambandsslit Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 16. janúar 2021 21:31 Skiptar skoðanir virðast vera á því hvað verður um trúlofunarhringinn eftir að trúlofun er slitið. Getty Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis um álit þeirra á því hvað verður um hringinn ef trúlofun er slitið. Samkvæmt niðurstöðunum var ekki mikill munur og því greinilegt að sjá að lesendur hafa mjög mismunandi skoðun á þessu máli. Stundum ákveður fólk að báðir aðilar setji upp hringa þegar sameiginleg ákvörðun er tekin um að stefna að giftingu. En þegar bónorð er óvænt borið upp er það yfirleitt hefðin að vonbiðillinn gefi maka sínum trúlofunarhring. Þó svo að áður fyrr hafi verið talað um að trúlofunartímabilið væri ekki mikið lengra en ár þá er allur gangur á því í dag. Stundum er fólk trúlofað í langan tíma fyrir giftingu og í sumum tilvikum er trúlofunin látin nægja. En í þessum tilvikum þegar trúlofun slitnar þá kemur upp spurningin með trúlofunarhringinn. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar skiptast lesendur nokkurn veginn í tvær fylkingar. Rétt rúmlega helmingur svarar því að hring eigi skila aftur til vonbiðils meðan tæplega helmingur er því ósammála. Eins og með svo margt varðandi sambandsslit og tilfinningamál er ekki hægt að segja að eitt sé rétt og annað ekki. Það er því mikilvægast að fólk beri virðingu fyrir óskum og tilfinningum hvors annars og reyni eftir fremsta megni að komast að samkomulagi. Niðurstöður*Manneskjan sem fær hring heldur hringnum - 45% Manneskjan sem fær hring skilar honum aftur til vonbiðils 55% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Finnst þér mikilvægt að hafa sömu áhugamál og maki þinn? Það er misjafnt hvaða eiginleikum við leitum eftir þegar kemur að því að velja okkur maka og lífsförunaut. Hvað er það sem heillar og hvaða eiginleikar passa við okkar lífsgildi. 15. janúar 2021 08:00 „Mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ára sambúð“ „Nýja árið er bara virkilega spennandi. Það er búið að vera mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ár í sambúð en nýtt ár og ný tækifæri er klisja sem ég er bara spennt að nota óspart þessa dagana,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi verlslunarinnar Hrím í viðtali við Makamál. 13. janúar 2021 19:59 Einhleypan: „Rétti aðilinn, gott spjall, daður og hlátur“ „Það er frekar rólegt yfir stefnumótamarkaðinum núna sem er kannski bara hið besta mál. Það er fínt að taka sinn tíma í þetta en jú, ég hef alveg farið á stefnumót.“ Þetta segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir verkefnastjóri Framsóknar í Suðurkjördæmi um stefnumót á tímum Covid-faraldurs. 10. janúar 2021 20:01 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál Í lögreglufylgd á stefnumót: „Um leið og ég settist inn í bílinn, kom útkall“ Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Stundum ákveður fólk að báðir aðilar setji upp hringa þegar sameiginleg ákvörðun er tekin um að stefna að giftingu. En þegar bónorð er óvænt borið upp er það yfirleitt hefðin að vonbiðillinn gefi maka sínum trúlofunarhring. Þó svo að áður fyrr hafi verið talað um að trúlofunartímabilið væri ekki mikið lengra en ár þá er allur gangur á því í dag. Stundum er fólk trúlofað í langan tíma fyrir giftingu og í sumum tilvikum er trúlofunin látin nægja. En í þessum tilvikum þegar trúlofun slitnar þá kemur upp spurningin með trúlofunarhringinn. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar skiptast lesendur nokkurn veginn í tvær fylkingar. Rétt rúmlega helmingur svarar því að hring eigi skila aftur til vonbiðils meðan tæplega helmingur er því ósammála. Eins og með svo margt varðandi sambandsslit og tilfinningamál er ekki hægt að segja að eitt sé rétt og annað ekki. Það er því mikilvægast að fólk beri virðingu fyrir óskum og tilfinningum hvors annars og reyni eftir fremsta megni að komast að samkomulagi. Niðurstöður*Manneskjan sem fær hring heldur hringnum - 45% Manneskjan sem fær hring skilar honum aftur til vonbiðils 55% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Finnst þér mikilvægt að hafa sömu áhugamál og maki þinn? Það er misjafnt hvaða eiginleikum við leitum eftir þegar kemur að því að velja okkur maka og lífsförunaut. Hvað er það sem heillar og hvaða eiginleikar passa við okkar lífsgildi. 15. janúar 2021 08:00 „Mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ára sambúð“ „Nýja árið er bara virkilega spennandi. Það er búið að vera mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ár í sambúð en nýtt ár og ný tækifæri er klisja sem ég er bara spennt að nota óspart þessa dagana,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi verlslunarinnar Hrím í viðtali við Makamál. 13. janúar 2021 19:59 Einhleypan: „Rétti aðilinn, gott spjall, daður og hlátur“ „Það er frekar rólegt yfir stefnumótamarkaðinum núna sem er kannski bara hið besta mál. Það er fínt að taka sinn tíma í þetta en jú, ég hef alveg farið á stefnumót.“ Þetta segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir verkefnastjóri Framsóknar í Suðurkjördæmi um stefnumót á tímum Covid-faraldurs. 10. janúar 2021 20:01 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál Í lögreglufylgd á stefnumót: „Um leið og ég settist inn í bílinn, kom útkall“ Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Finnst þér mikilvægt að hafa sömu áhugamál og maki þinn? Það er misjafnt hvaða eiginleikum við leitum eftir þegar kemur að því að velja okkur maka og lífsförunaut. Hvað er það sem heillar og hvaða eiginleikar passa við okkar lífsgildi. 15. janúar 2021 08:00
„Mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ára sambúð“ „Nýja árið er bara virkilega spennandi. Það er búið að vera mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ár í sambúð en nýtt ár og ný tækifæri er klisja sem ég er bara spennt að nota óspart þessa dagana,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi verlslunarinnar Hrím í viðtali við Makamál. 13. janúar 2021 19:59
Einhleypan: „Rétti aðilinn, gott spjall, daður og hlátur“ „Það er frekar rólegt yfir stefnumótamarkaðinum núna sem er kannski bara hið besta mál. Það er fínt að taka sinn tíma í þetta en jú, ég hef alveg farið á stefnumót.“ Þetta segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir verkefnastjóri Framsóknar í Suðurkjördæmi um stefnumót á tímum Covid-faraldurs. 10. janúar 2021 20:01