Ingó kominn í sótthreinsibransann Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2021 15:32 Ingólfur varð að finna sér eitthvað að gera þegar faraldurinn fór af stað hér á landi. „Ég veit ekki eiginlega hvar ég á að byrja með þessa sögu en hún tengist í raun öllu síðasta ári. Maður var orðin svolítið leiður á því að vera gigga allar helgar á milli staða. Svo kemur þetta ástand og það var bara fínt, ég fékk smá pásu frá giggunum,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð sem er byrjaður að flytja inn nýjar vörur sem kallast X-Mist og eru sótthreinsibrúsar. „Ég hef oft pælt í því að fá mér dagvinnu eða fara í nám en svo var eins og einhver æðri völd gripu inn í og sögðu við mig að fara gera eitthvað annað. Vinur minn hringir í mig í kringum verslunarmannahelgina og segist vera að detta inn á rosalega spennandi tækifæri. Ég ákveð að hitta hann og hef alltaf treyst honum. Hann segir mér frá þessu öllu og ég þurfti smá meltingartíma og varð skoða allar rannsóknir á bak við þessa nýju vöru. Síðan þegar tökur af síðustu seríu af Í kvöld er gigg kláruðust í október þá hellti ég mér gjörsamlega í þetta. Ég hitti efnafræðinga og skoðaði þetta allt saman.“ Hann segist bjóða upp á þrjár mismunandi vörur. Til þess að setja í bílinn og ýtt er á einn taka og bifreiðin er sótthreinsuð. Síðan er brúsi fyrir eitt herbergi og er mælt með því að koma ekki inn í herbergið í eina klukkustund eftir að ýtt er á takkann. Svo er einfaldur spreybrúsi sem hægt er að spreyja á allt eins og síma, tölvu og hurðarhúna. „Þetta gerir umhverfið gjörsamlega sterilt bæði í lofti og öllum yfirborðsflötum,“ segir Ingó og bætir við að vörurnar eru komnar í Krónuna, N1 og víða. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Ingó sem mætti í Brennsluna í morgun. Brennslan Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
„Ég hef oft pælt í því að fá mér dagvinnu eða fara í nám en svo var eins og einhver æðri völd gripu inn í og sögðu við mig að fara gera eitthvað annað. Vinur minn hringir í mig í kringum verslunarmannahelgina og segist vera að detta inn á rosalega spennandi tækifæri. Ég ákveð að hitta hann og hef alltaf treyst honum. Hann segir mér frá þessu öllu og ég þurfti smá meltingartíma og varð skoða allar rannsóknir á bak við þessa nýju vöru. Síðan þegar tökur af síðustu seríu af Í kvöld er gigg kláruðust í október þá hellti ég mér gjörsamlega í þetta. Ég hitti efnafræðinga og skoðaði þetta allt saman.“ Hann segist bjóða upp á þrjár mismunandi vörur. Til þess að setja í bílinn og ýtt er á einn taka og bifreiðin er sótthreinsuð. Síðan er brúsi fyrir eitt herbergi og er mælt með því að koma ekki inn í herbergið í eina klukkustund eftir að ýtt er á takkann. Svo er einfaldur spreybrúsi sem hægt er að spreyja á allt eins og síma, tölvu og hurðarhúna. „Þetta gerir umhverfið gjörsamlega sterilt bæði í lofti og öllum yfirborðsflötum,“ segir Ingó og bætir við að vörurnar eru komnar í Krónuna, N1 og víða. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Ingó sem mætti í Brennsluna í morgun.
Brennslan Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira