Gary Neville biðst afsökunar á lýsingunni í leik Man. Utd og Burnley Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 19:00 Gary Neville þurfti að biðjast afsökunar en ætlar að vera klár á sunnudaginn er Liverpool og Man. Utd mætast í stórleik. Nick Potts/Getty Gary Neville, sparkspekingur og lýsari hjá Sky Sports, baðst afsökunar í gær á lýsingu sinni í leik Manchester United gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Gary lék eins og flestir vita lengi með United en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann er einnig einn af eigendum Salford í ensku D-deildinni ásamt félögum sínum úr ’92 árganginum fræga hjá United. Neville las illa í nokkrar aðstæður í leiknum í gær sem varð til þess að hann fór á Twitter eftir leikinn og baðst afsökunar sem og útskýrði mál sitt. Apologies for the commentary tonight ! Stockley park all over the place , producer in my ear saying Salford have scored in the 92min and United gone top of the league ! Delirious ! I will be better Sunday 👍🏻— Gary Neville (@GNev2) January 12, 2021 „Biðst afsökunar á lýsingunni í kvöld. Stockley Park var út um allt, pródusentinn í eyranu á mér var að segja að Salford hafi skorað á 92. mínútu og United var að fara á topp deildarinnar. Ég verð betri á sunnudaginn,“ sagði Neville. Stockley Park er þar sem VAR-ið fer fram en mark var dæmt af Harry Maguire í gær og óralangan tíma tók að finna út hvort Robbie Brady eða Luke Shaw ættu að fá spjald í fyrri hálfleiknum. Salford er í fimmta sæti ensku D-deildarinnar og eins og Neville segir sjálfur, fór United á toppinn í gær, í fyrsta skipti í átta ár er svo langt er liðið inn í mótið. Gary Neville APOLOGISES for his commentary during Man United's win against Burnley https://t.co/GIasoyfdpV— MailOnline Sport (@MailSport) January 13, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. 12. janúar 2021 22:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Gary lék eins og flestir vita lengi með United en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann er einnig einn af eigendum Salford í ensku D-deildinni ásamt félögum sínum úr ’92 árganginum fræga hjá United. Neville las illa í nokkrar aðstæður í leiknum í gær sem varð til þess að hann fór á Twitter eftir leikinn og baðst afsökunar sem og útskýrði mál sitt. Apologies for the commentary tonight ! Stockley park all over the place , producer in my ear saying Salford have scored in the 92min and United gone top of the league ! Delirious ! I will be better Sunday 👍🏻— Gary Neville (@GNev2) January 12, 2021 „Biðst afsökunar á lýsingunni í kvöld. Stockley Park var út um allt, pródusentinn í eyranu á mér var að segja að Salford hafi skorað á 92. mínútu og United var að fara á topp deildarinnar. Ég verð betri á sunnudaginn,“ sagði Neville. Stockley Park er þar sem VAR-ið fer fram en mark var dæmt af Harry Maguire í gær og óralangan tíma tók að finna út hvort Robbie Brady eða Luke Shaw ættu að fá spjald í fyrri hálfleiknum. Salford er í fimmta sæti ensku D-deildarinnar og eins og Neville segir sjálfur, fór United á toppinn í gær, í fyrsta skipti í átta ár er svo langt er liðið inn í mótið. Gary Neville APOLOGISES for his commentary during Man United's win against Burnley https://t.co/GIasoyfdpV— MailOnline Sport (@MailSport) January 13, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. 12. janúar 2021 22:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. 12. janúar 2021 22:15