Brjóstaskurðlæknir hefur efasemdir um að seinka skimun á brjóstakrabbameini Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. janúar 2021 20:01 Brjóstaskurðlæknir hefur efasemdir um þá ákvörðun að hefja skimun fyrir brjóstakrabbameini um fimmtugt í stað fertugs. Ísland sé í aðstöðu til að gera betur og miða þjónustuna við hverja konu. Krabbameinsskimanir voru í byrjun árs færðar frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslu og Landspítala. Konum verður þannig ekki boðið upp á brjóstaskimanir fyrr en við fimmtugt í stað fertugt eins og áður var. Rúmlega sautján þúsund manns hafa nú skrifað undir undirskriftalista þar sem þetta er harðlega gagnrýnt. Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir segir að mæting í skimun hér á landi hjá konum á aldrinum 40 til fimmtíu ára hafi verið léleg eða í kring um fjörutíu til fimmtíu prósent. Því sé árangurinn af skimuninni ekki góður. „Það hefði kannski átt að leggja áherslu á að gera þetta öðruvísi og spyrja sig af hverju mætingin er svona léleg,“ segir Kristján og þá frekar bæta verkferlanna í kring um innköllun í skimun í stað þess að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum sem geri ráð fyrir að skimun hefjist um fimmtugt. „Ég hef ákveðnar efasemdir um að við þurfum endilega að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum hvað þetta varðar. Ég held að við höfum þá sérfræðiþekkingu, bæði hvað varðar erfðafræði og sérfræðikunnáttuna, til að gera þetta á hátt sem hentar okkar samfélagi,“ segir Kristján Skúli. Til að mynda að miða þjónustuna við hverja konu. Mikilvægt sé að finna leiðir til að finna þær konur sem greinast með krabbamein á fimmtugsaldri. „Þetta eru oft konurnar sem eru að fá illvígari sjúkdóma og verri krabbamein heldur en konurnar sem eru eldri,“ segir Kristján Skúli. Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Krabbameinsskimanir voru í byrjun árs færðar frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslu og Landspítala. Konum verður þannig ekki boðið upp á brjóstaskimanir fyrr en við fimmtugt í stað fertugt eins og áður var. Rúmlega sautján þúsund manns hafa nú skrifað undir undirskriftalista þar sem þetta er harðlega gagnrýnt. Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir segir að mæting í skimun hér á landi hjá konum á aldrinum 40 til fimmtíu ára hafi verið léleg eða í kring um fjörutíu til fimmtíu prósent. Því sé árangurinn af skimuninni ekki góður. „Það hefði kannski átt að leggja áherslu á að gera þetta öðruvísi og spyrja sig af hverju mætingin er svona léleg,“ segir Kristján og þá frekar bæta verkferlanna í kring um innköllun í skimun í stað þess að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum sem geri ráð fyrir að skimun hefjist um fimmtugt. „Ég hef ákveðnar efasemdir um að við þurfum endilega að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum hvað þetta varðar. Ég held að við höfum þá sérfræðiþekkingu, bæði hvað varðar erfðafræði og sérfræðikunnáttuna, til að gera þetta á hátt sem hentar okkar samfélagi,“ segir Kristján Skúli. Til að mynda að miða þjónustuna við hverja konu. Mikilvægt sé að finna leiðir til að finna þær konur sem greinast með krabbamein á fimmtugsaldri. „Þetta eru oft konurnar sem eru að fá illvígari sjúkdóma og verri krabbamein heldur en konurnar sem eru eldri,“ segir Kristján Skúli.
Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira