Elsti atvinnumaðurinn fær nýjan samning á sextugsaldri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2021 16:31 Hinn 36 ára Andrés Iniesta þykir vera kominn á efri ár sem fótboltamaður. Hann á samt ekkert í hinn bráðum 54 ára Kazuyoshi Miura sem gæti verið pabbi Spánverjans. getty/Masashi Hara Kazuyoshi Miura hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við japanska úrvalsdeildarliðið Yokohama. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema hvað Miura er 53 ára. Tímabilið í japönsku úrvalsdeildinni hefst 27. febrúar en daginn áður fagnar Miura 54 ára afmæli sínu. Hann fæddist í Shizouka 26. febrúar 1967. Miura er elsti atvinnumaður í fótbolta í heiminum og elsti leikmaðurinn sem hefur skorað í atvinnumannadeild. Hann gekk í raðir Yokohoma 2005 og næsta tímabil verður hans sautjánda hjá félaginu. At 11:11 on January 11th, @yokohama_fc announced big news about their #11: The renewal of 53-year-old forward Kazuyoshi Miura's contract for the 2021 season! https://t.co/tz6iu2WTs5— J.LEAGUE Official EN (@J_League_En) January 11, 2021 Miura er ein stærsta fótboltastjarna sem Japan hefur átt. Hann lék 89 landsleiki á árunum 1990-2000 og skoraði í þeim 55 mörk. Miura lék lengi í Brasilíu en hefur einnig leikið á Ítalíu og í Króatíu. Hann lék sína fyrstu leiki á ferlinum 1986. Fótbolti Japan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Tímabilið í japönsku úrvalsdeildinni hefst 27. febrúar en daginn áður fagnar Miura 54 ára afmæli sínu. Hann fæddist í Shizouka 26. febrúar 1967. Miura er elsti atvinnumaður í fótbolta í heiminum og elsti leikmaðurinn sem hefur skorað í atvinnumannadeild. Hann gekk í raðir Yokohoma 2005 og næsta tímabil verður hans sautjánda hjá félaginu. At 11:11 on January 11th, @yokohama_fc announced big news about their #11: The renewal of 53-year-old forward Kazuyoshi Miura's contract for the 2021 season! https://t.co/tz6iu2WTs5— J.LEAGUE Official EN (@J_League_En) January 11, 2021 Miura er ein stærsta fótboltastjarna sem Japan hefur átt. Hann lék 89 landsleiki á árunum 1990-2000 og skoraði í þeim 55 mörk. Miura lék lengi í Brasilíu en hefur einnig leikið á Ítalíu og í Króatíu. Hann lék sína fyrstu leiki á ferlinum 1986.
Fótbolti Japan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira