Leiðrétta nýkynntar sóttvarnareglur: Engar breytingar hjá verslunum Eiður Þór Árnason skrifar 8. janúar 2021 15:16 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra greindi í dag frá fyrirhuguðum breytingum á sóttvarnaráðstöfunum. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðuneytið hefur sent frá sér leiðréttingu og áréttað að engar breytingar verði gerðar á takmörkunum í verslunum þegar nýjar sóttvarnareglur taka gildi þann 13. janúar næstkomandi. Í fyrri tilkynningu ráðuneytisins sagði að sóttvarnalæknir hafi lagt fram þá breytingu að í stað núgildandi reglu sem heimilar fimm viðskiptavini á hverja tíu fermetra verslunar yrði gert ráð fyrir einum viðskiptavini á hverja fjóra fermetra. Hefði slík breyting falið í sér auknar takmarkanir á leyfilegum fjölda í verslunum. Hið rétta er að til stendur að halda reglum sem varða verslanir óbreyttum. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, hafði áður lýst furðu sinni yfir því í samtali við fréttastofu að til stæði að þrengja að verslunum og sagðist ekki skilja hvaða rök liggi að baki breytingunni. Heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag breytingar á sóttvarnareglum sem taka gildi þann 13. janúar með fyrirvara um að faraldurinn haldist í lágmarki. Með þeim verður tuttugu manns leyft að koma saman í stað tíu, líkamsræktarstöðvum leyft að bjóða upp á hópatíma og íþróttaiðkun heimiluð á ný. Á hið síðastnefnda bæði við um tómstundaiðkun og keppnisiðkun með engum áhorfendum. Nýju reglurnar munu gilda til 17. febrúar. Fréttin hefur verið uppfærð. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Í fyrri tilkynningu ráðuneytisins sagði að sóttvarnalæknir hafi lagt fram þá breytingu að í stað núgildandi reglu sem heimilar fimm viðskiptavini á hverja tíu fermetra verslunar yrði gert ráð fyrir einum viðskiptavini á hverja fjóra fermetra. Hefði slík breyting falið í sér auknar takmarkanir á leyfilegum fjölda í verslunum. Hið rétta er að til stendur að halda reglum sem varða verslanir óbreyttum. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, hafði áður lýst furðu sinni yfir því í samtali við fréttastofu að til stæði að þrengja að verslunum og sagðist ekki skilja hvaða rök liggi að baki breytingunni. Heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag breytingar á sóttvarnareglum sem taka gildi þann 13. janúar með fyrirvara um að faraldurinn haldist í lágmarki. Með þeim verður tuttugu manns leyft að koma saman í stað tíu, líkamsræktarstöðvum leyft að bjóða upp á hópatíma og íþróttaiðkun heimiluð á ný. Á hið síðastnefnda bæði við um tómstundaiðkun og keppnisiðkun með engum áhorfendum. Nýju reglurnar munu gilda til 17. febrúar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira