Tvítug tennistjarna í sjokki eftir að hún féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 11:31 Dayana Yastremska segist vera saklaus. Getty/Riccardo Antimiani Dayana Yastremska er í 29. sæti á heimslistanum í tennis en má ekki keppa á neinum mótum á næstunni. Yastremska féll á lyfjaprófi á móti 24. nóvember síðastliðinn en það fundust leyfar af steranum mesterolone í þvagsýni hennar. Dayana Yastremska er tvítug og frá Úkraínu. Hún hefur hæst komist í 21. sæti lista heimslistans. Hún þykir ein af efnilegustu tenniskonum heims. Yastremska setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera í sjokki yfir þessum fréttum auk þess að lýsa yfir sakleysi sínu. World No 29 Dayana Yastremska 'astonished' by provisional doping ban https://t.co/B7fqQVA2ny— Guardian sport (@guardian_sport) January 8, 2021 „Ég hef aldrei notað ólögleg lyf eða bönnuð efni. Ég er furðulostin og í sjokki ekki síst þar sem að tveimur vikum fyrir þetta próf þá fannst ekkert í prófi hjá mér á WTA-móti í Linz,“ skrifaði Dayana Yastremska. Dayana Yastremska tók einnig fram að aðeins lítið magn af efninu hafi fundist í sýni hennar og það ásamt hreina prófinu hálfum mánuði fyrr bendi til þess að prófið hennar hafi verið mengað. „Ég er að vinna með mínu fólki að því að hreinsa nafnið mitt,“ skrifaði Yastremska. Hún hafði einnig lent í því að smitast af kórónuveirunni í lok síðasta árs. Bannið hennar tók gildi í gær og hún má því ekki taka þátt í Opna ástralska risamótinu í febrúar. Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Yastremska féll á lyfjaprófi á móti 24. nóvember síðastliðinn en það fundust leyfar af steranum mesterolone í þvagsýni hennar. Dayana Yastremska er tvítug og frá Úkraínu. Hún hefur hæst komist í 21. sæti lista heimslistans. Hún þykir ein af efnilegustu tenniskonum heims. Yastremska setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera í sjokki yfir þessum fréttum auk þess að lýsa yfir sakleysi sínu. World No 29 Dayana Yastremska 'astonished' by provisional doping ban https://t.co/B7fqQVA2ny— Guardian sport (@guardian_sport) January 8, 2021 „Ég hef aldrei notað ólögleg lyf eða bönnuð efni. Ég er furðulostin og í sjokki ekki síst þar sem að tveimur vikum fyrir þetta próf þá fannst ekkert í prófi hjá mér á WTA-móti í Linz,“ skrifaði Dayana Yastremska. Dayana Yastremska tók einnig fram að aðeins lítið magn af efninu hafi fundist í sýni hennar og það ásamt hreina prófinu hálfum mánuði fyrr bendi til þess að prófið hennar hafi verið mengað. „Ég er að vinna með mínu fólki að því að hreinsa nafnið mitt,“ skrifaði Yastremska. Hún hafði einnig lent í því að smitast af kórónuveirunni í lok síðasta árs. Bannið hennar tók gildi í gær og hún má því ekki taka þátt í Opna ástralska risamótinu í febrúar.
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira