„Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2021 07:01 Sævar Helgi á góðri stundu í sumar. Vísir/baldur Sævar Helgi Bragason betur þekktur sem Stjörnu Sævar er mikill stjörnusérfræðingur. Hann hefur ótrúlegan áhuga á alheiminum og er mikill náttúruverndarsinni. Sævar Helgi ræddi við Snæbjörn Ragnarsson í hlaðvarpi þess síðarnefnda. Sævar er faðir og á von á öðru barni með sambýliskonu sinni. Hann hefur sterka skoðun á flugeldum og að við Íslendingar skjótum upp gríðarlega marga slíkar sprengjur á gamlárskvöld á hverju ári með þeim afleiðingum að mengunin á höfuðborgarsvæðinu er með því mesta í heiminum það kvöld. Sævari var hreinlega úthúðað á sínum tíma á samfélagsmiðlum þegar hann sagði sína skoðun á flugeldum. 😩Flugeldaauglýsingarnar byrjaðar. Það ætti að banna almenna notkun flugelda út af reyk- og rykmengun, sóðaskap og hávaðamengun— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) December 26, 2017 „Ég lærði það hvernig það er þegar fólk talar mjög illa um mann. Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig aumingi og hoppaðu upp í rassgatið á þér fíflið þitt og drullaðu þér eitthvað annað. Mér er alveg sama þegar fólk segir svona og hafði enginn sérstök áhrif á mig en þetta hafði hinsvegar meiri áhrif á ástvini manns eins og kærustu og foreldrar manns,“ segir Sævar og heldur áfram. „Fólk sem er að drulla yfir aðra á internetinu þarf að hugsa aðeins lengra. Einstaklingurinn sjálfur tekur því kannski ekki mjög nærri sér en fólk í kringum manneskjuna tekur því jafnvel mjög nærri sér.“ Sævar er eftir allt bjartsýnn að við náum að bjarga heiminum og snúa þróuninni við. Hér að neðan má hlusta á brot úr þætti Snæbjörns. Klippa: Snæbjörn talar við fólk - Sævar Helgi Og hér að neðan má heyra þáttinn í heild sinni. Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Hann hefur ótrúlegan áhuga á alheiminum og er mikill náttúruverndarsinni. Sævar Helgi ræddi við Snæbjörn Ragnarsson í hlaðvarpi þess síðarnefnda. Sævar er faðir og á von á öðru barni með sambýliskonu sinni. Hann hefur sterka skoðun á flugeldum og að við Íslendingar skjótum upp gríðarlega marga slíkar sprengjur á gamlárskvöld á hverju ári með þeim afleiðingum að mengunin á höfuðborgarsvæðinu er með því mesta í heiminum það kvöld. Sævari var hreinlega úthúðað á sínum tíma á samfélagsmiðlum þegar hann sagði sína skoðun á flugeldum. 😩Flugeldaauglýsingarnar byrjaðar. Það ætti að banna almenna notkun flugelda út af reyk- og rykmengun, sóðaskap og hávaðamengun— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) December 26, 2017 „Ég lærði það hvernig það er þegar fólk talar mjög illa um mann. Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig aumingi og hoppaðu upp í rassgatið á þér fíflið þitt og drullaðu þér eitthvað annað. Mér er alveg sama þegar fólk segir svona og hafði enginn sérstök áhrif á mig en þetta hafði hinsvegar meiri áhrif á ástvini manns eins og kærustu og foreldrar manns,“ segir Sævar og heldur áfram. „Fólk sem er að drulla yfir aðra á internetinu þarf að hugsa aðeins lengra. Einstaklingurinn sjálfur tekur því kannski ekki mjög nærri sér en fólk í kringum manneskjuna tekur því jafnvel mjög nærri sér.“ Sævar er eftir allt bjartsýnn að við náum að bjarga heiminum og snúa þróuninni við. Hér að neðan má hlusta á brot úr þætti Snæbjörns. Klippa: Snæbjörn talar við fólk - Sævar Helgi Og hér að neðan má heyra þáttinn í heild sinni.
Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira