Geymd í 3000 daga, en ekki gleymd! Helga Baldvins Bjargardóttir og Katrín Oddsdóttir skrifa 6. janúar 2021 10:01 Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. 3000 dagar af afhjúpandi getuleysi Alþingis við að setja sér mörk og tempra eigið vald, hvað þá völd fjármagnseigenda og þeirra sem taka arð af þjóðarauðlindum. Baráttan fyrir nýju stjórnarskránni er barátta fyrir réttlátara og jafnara samfélagi. Kjarni hennar kristallast í fyrstu setningu aðfararorða hennar þar sem segir: „Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð.” Textinn er ekki fullkominn en hann er saminn af fólkinu, fyrir fólkið, ekki af valdhöfum fyrir þá valdamiklu. Þótt íslenska þjóðin hafi sætt sig við ansi mörg spillingar og valdníðslu mál í gegnum tíðina verður þessu mikilvæga máli hvorki sópað undir teppið né háþrýstiþvegið í burtu. Þjóðin fékk aðkomu að einu lýðræðislegasta ferli á heimsvísu við gerð sinnar eigin stjórnarskrár og mun aldrei sætta sig við að löggjafinn taki þann samfélagssáttmála og aðlagi að þörfum auðvaldsins á kostnað heildarhagsmuna þjóðarinnar. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. On hold for 3000 days, but not forgotten! Today 3000 days have passed since the referendum, where the majority of voters made it clear to the Parliament that the Constitutional Council's proposals should be the basis for a new Constitution. 3000 days revealing the Parliaments inability to temper its own power, let alone the power of capital owners and the people profiting from the national resources. The fight for the new Constitution is a fight for a more just and equal society. Its essence is crystallized in the first sentence of its preamble, which states: “We, the people of Iceland, wish to create a just society with equal opportunities for everyone.” The text is not perfect, but it is written by the people, for the people, not by people of power for the powerful. Although the Icelandic nation has been subjected to a great deal of corruption and abuse of power over the years, this important issue will neither be swept under the carpet nor washed away. The nation was involved in one of the most democratic processes worldwide in the drafting of its own constitution and will never accept having the legislature adopting its social covenant to adapt it to the needs of the wealthy at the expense of the common interests of the nation. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Baldvins Bjargardóttir Katrín Oddsdóttir Stjórnarskrá Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. 3000 dagar af afhjúpandi getuleysi Alþingis við að setja sér mörk og tempra eigið vald, hvað þá völd fjármagnseigenda og þeirra sem taka arð af þjóðarauðlindum. Baráttan fyrir nýju stjórnarskránni er barátta fyrir réttlátara og jafnara samfélagi. Kjarni hennar kristallast í fyrstu setningu aðfararorða hennar þar sem segir: „Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð.” Textinn er ekki fullkominn en hann er saminn af fólkinu, fyrir fólkið, ekki af valdhöfum fyrir þá valdamiklu. Þótt íslenska þjóðin hafi sætt sig við ansi mörg spillingar og valdníðslu mál í gegnum tíðina verður þessu mikilvæga máli hvorki sópað undir teppið né háþrýstiþvegið í burtu. Þjóðin fékk aðkomu að einu lýðræðislegasta ferli á heimsvísu við gerð sinnar eigin stjórnarskrár og mun aldrei sætta sig við að löggjafinn taki þann samfélagssáttmála og aðlagi að þörfum auðvaldsins á kostnað heildarhagsmuna þjóðarinnar. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. On hold for 3000 days, but not forgotten! Today 3000 days have passed since the referendum, where the majority of voters made it clear to the Parliament that the Constitutional Council's proposals should be the basis for a new Constitution. 3000 days revealing the Parliaments inability to temper its own power, let alone the power of capital owners and the people profiting from the national resources. The fight for the new Constitution is a fight for a more just and equal society. Its essence is crystallized in the first sentence of its preamble, which states: “We, the people of Iceland, wish to create a just society with equal opportunities for everyone.” The text is not perfect, but it is written by the people, for the people, not by people of power for the powerful. Although the Icelandic nation has been subjected to a great deal of corruption and abuse of power over the years, this important issue will neither be swept under the carpet nor washed away. The nation was involved in one of the most democratic processes worldwide in the drafting of its own constitution and will never accept having the legislature adopting its social covenant to adapt it to the needs of the wealthy at the expense of the common interests of the nation. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun