Segir að Ísak sé á leið til Salzburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2021 13:16 Ísak Bergmann Jóhannesson er eftirsóttur. vísir/vilhelm Ísak Bergmann Jóhannesson er líklega á leið til Austurríkismeistara Red Bull Salzburg í þessum mánuði. Hjörvar Hafliðason greindi frá þessu í hlaðvarpinu Dr. Football. „Hann er að fara til Salzburg miðað við það sem ég heyri. Það er langlíklegasti staðurinn,“ sagði Hjörvar. Ísak Bergmann á leið til Red Bull Salzburg. Ronaldo braut enn eitt glerþakið um helgina þegar hann gerði sitt 758 deildamark og Conte með 8 sigra í röð.https://t.co/zha9G9DlHG— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) January 5, 2021 Ísak, sem er sautján ára, sló í gegn með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Frammistaða hans vakti mikla athygli og hann hefur undanfarna mánuði verið orðaður við mörg af stærstu félögum Evrópu. Þegar Aftonbladet spurði Ísak út í framtíðina í gær sagði hann að fólk ætti ekki að trúa öllu sem það læsi og það væri ekki ljóst að hann færi frá Norrköping í þessum mánuði. Norrköping skipti um þjálfara eftir síðasta tímabil en Rikard Norling tók við af Jens Gustafsson sem hafði stýrt liðinu síðan 2016. Salzburg hefur orðið austurríski meistari sjö ár í röð og leikið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu undanfarin tvö tímabil. Meðal þekktra leikmanna sem hafa leikið með Salzburg og farið svo til stærri félaga má nefna Erling Håland, Sadio Mané og Dominik Szoboszlai. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Hjörvar Hafliðason greindi frá þessu í hlaðvarpinu Dr. Football. „Hann er að fara til Salzburg miðað við það sem ég heyri. Það er langlíklegasti staðurinn,“ sagði Hjörvar. Ísak Bergmann á leið til Red Bull Salzburg. Ronaldo braut enn eitt glerþakið um helgina þegar hann gerði sitt 758 deildamark og Conte með 8 sigra í röð.https://t.co/zha9G9DlHG— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) January 5, 2021 Ísak, sem er sautján ára, sló í gegn með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Frammistaða hans vakti mikla athygli og hann hefur undanfarna mánuði verið orðaður við mörg af stærstu félögum Evrópu. Þegar Aftonbladet spurði Ísak út í framtíðina í gær sagði hann að fólk ætti ekki að trúa öllu sem það læsi og það væri ekki ljóst að hann færi frá Norrköping í þessum mánuði. Norrköping skipti um þjálfara eftir síðasta tímabil en Rikard Norling tók við af Jens Gustafsson sem hafði stýrt liðinu síðan 2016. Salzburg hefur orðið austurríski meistari sjö ár í röð og leikið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu undanfarin tvö tímabil. Meðal þekktra leikmanna sem hafa leikið með Salzburg og farið svo til stærri félaga má nefna Erling Håland, Sadio Mané og Dominik Szoboszlai.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn