Allardyce tapaði gegn Arsenal með enn einu liðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 15:31 Stóri Sam og Litli Sam fylgjast vel með í gær. Simon Stacpoole/Getty Sam Allardyce sá lærisveina sína fá skell gegn Arsenal í enska boltanum í gær en WBA tapaði 0-4 fyrir Arsenal á The Hawthorns leikvanginum í gær. Leikurinn einkenndist af mikilli snjókomu en Arsenal var 2-0 yfir í leikhlé með mörkum frá Kieran Tierney og Bukayo Saka. Alexandre Lacazette bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Þetta var fjórði leikur WBA undir stjórn Allardyce. Þrír þeirra hafa tapast og svo gerði liðið jafnefli við Liverpool. Liðið hefur samanlagt tapað síðustu tveimur leikjum 9-0, eftir 5-0 tapið gegn Leeds. Allardyce hefur komið víða við sem stjóri og það sést einnig á tölfræðinni en WBA er áttunda liðið sem hann tapar með gegn Arsenal. Hin liðin eru Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace og Everton. Blaðamaðurinn Richard Jolly greinir frá þessu á Twitter síðu sinni en segist þó aðspurður ekki vita hvort um met sé að ræða. Sam Allardyce has now lost to Arsenal as manager of eight different clubs: Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace, Everton and West Brom.— Richard Jolly (@RichJolly) January 2, 2021 WBA er í næst neðsta sæti deildarinnar með átta stig. Liðið er sex stigum frá öruggu sæti en Arsenal, eftir tvo síðustu sigra, eru komnir upp í ellefta sætið með 23 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2. janúar 2021 21:50 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Leikurinn einkenndist af mikilli snjókomu en Arsenal var 2-0 yfir í leikhlé með mörkum frá Kieran Tierney og Bukayo Saka. Alexandre Lacazette bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Þetta var fjórði leikur WBA undir stjórn Allardyce. Þrír þeirra hafa tapast og svo gerði liðið jafnefli við Liverpool. Liðið hefur samanlagt tapað síðustu tveimur leikjum 9-0, eftir 5-0 tapið gegn Leeds. Allardyce hefur komið víða við sem stjóri og það sést einnig á tölfræðinni en WBA er áttunda liðið sem hann tapar með gegn Arsenal. Hin liðin eru Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace og Everton. Blaðamaðurinn Richard Jolly greinir frá þessu á Twitter síðu sinni en segist þó aðspurður ekki vita hvort um met sé að ræða. Sam Allardyce has now lost to Arsenal as manager of eight different clubs: Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace, Everton and West Brom.— Richard Jolly (@RichJolly) January 2, 2021 WBA er í næst neðsta sæti deildarinnar með átta stig. Liðið er sex stigum frá öruggu sæti en Arsenal, eftir tvo síðustu sigra, eru komnir upp í ellefta sætið með 23 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2. janúar 2021 21:50 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2. janúar 2021 21:50