Everton íhugar að bjóða Gylfa nýjan samning Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 10:41 Gylfi hefur spilað sig í náðina hjá Carlo Ancelotti, stjóra Everton. Jon Super/Getty Everton íhugar að bjóða íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni nýjan samning. Núverandi samningur hans rennur út sumarið 2022. Gylfi var keyptur til félagsins á 40 milljónir punda frá Swansea árið 2017 en eftir komu James Rodriguez fækkuðu tækifærum Gylfa. Hann náði þó að vinna sig inn í liðið og var frábær í desembermánuði. Hann byrjaði fimm leiki í röð og skoraði í þeim tvö mörk auk þess að leggja upp eitt. Daily Mail greinir nú frá því að Everton íhugi að bjóða Gylfa nýjan samning. Hann er talinn þéna 850 milljónir á ári. Gylfi Sigurdsson in line for a new Everton deal after shining in James Rodriguez's absence https://t.co/8i6fgP0THz— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Í samtali við Liverpool Echo segir Gylfa njóta sín undir stjórn Ancelotti. Hann segir hann frábæran þjálfara maður á mann og að það sé frábært að vera í kringum hann. Gylfi segir einnig að Anceloti hafi ekki gert margar breytingar á Everton eftir að hann kom til félagsins, heldur gert litlar breytingar hér og þar. Gylfi hefur skorað 21 mark og lagt upp fjórtán önnur í þeim 115 leikjum sem hann hefur spilað í búningi Everton. Næsti leikur Everton er gegn Rotherham í enska bikarnum á laugardaginn en reiknað er með að Gylfi verði hvíldur í þeim leik eftir að hafa spilað nær allar mínútur Everton að undanförnu. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Gylfi var keyptur til félagsins á 40 milljónir punda frá Swansea árið 2017 en eftir komu James Rodriguez fækkuðu tækifærum Gylfa. Hann náði þó að vinna sig inn í liðið og var frábær í desembermánuði. Hann byrjaði fimm leiki í röð og skoraði í þeim tvö mörk auk þess að leggja upp eitt. Daily Mail greinir nú frá því að Everton íhugi að bjóða Gylfa nýjan samning. Hann er talinn þéna 850 milljónir á ári. Gylfi Sigurdsson in line for a new Everton deal after shining in James Rodriguez's absence https://t.co/8i6fgP0THz— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Í samtali við Liverpool Echo segir Gylfa njóta sín undir stjórn Ancelotti. Hann segir hann frábæran þjálfara maður á mann og að það sé frábært að vera í kringum hann. Gylfi segir einnig að Anceloti hafi ekki gert margar breytingar á Everton eftir að hann kom til félagsins, heldur gert litlar breytingar hér og þar. Gylfi hefur skorað 21 mark og lagt upp fjórtán önnur í þeim 115 leikjum sem hann hefur spilað í búningi Everton. Næsti leikur Everton er gegn Rotherham í enska bikarnum á laugardaginn en reiknað er með að Gylfi verði hvíldur í þeim leik eftir að hafa spilað nær allar mínútur Everton að undanförnu. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira