Liðsfélagi Alfons keyptur til Englands eftir frábært tímabil Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 09:02 Í leik gegn AC Milan. vísir/Getty Frábær árangur norska meistaraliðsins Bodo/Glimt hefur ekki farið fram hjá knattspyrnufélögum í stærri deildum Evrópu. Í gær gekk enska B-deildarliðið frá samningum við danska kantmanninn Philip Zinckernagel sem var í lykilhlutverki í sóknarleik Bodo/Glimt á nýafstaðinni leiktíð og var valinn besti leikmaður deildarinnar. Hinn 26 ára gamli Zinckernagel skoraði nítján mörk auk þess að leggja upp önnur átján í þeim 28 leikjum sem hann spilaði en landi hans í sóknarlínu Bodo/Glimt, Kasper Junker, var markahæstur í deildinni með 27 mörk. Zinckernagel gerir fimm og hálfs árs samning við Watford sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en hann mun klæðast treyju númer sjö hjá enska liðinu. Áður en Bodo/Glimt hafði tryggt sér norska meistaratitilinn seldi félagið sóknarsinnaða miðjumanninn Jens Petter Hauge til ítalska stórliðsins AC Milan. Íslenski hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted er á mála hjá Bodo/Glimt og var fastamaður í meistaraliðinu. New year, new signing!Watford have signed Danish winger Philip Zinckernagel on a five-and-a-half year contract.More: https://t.co/SWTKifcjwj#bbcfootball pic.twitter.com/YZF6Ew7GLT— BBC Sport (@BBCSport) January 1, 2021 Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Í gær gekk enska B-deildarliðið frá samningum við danska kantmanninn Philip Zinckernagel sem var í lykilhlutverki í sóknarleik Bodo/Glimt á nýafstaðinni leiktíð og var valinn besti leikmaður deildarinnar. Hinn 26 ára gamli Zinckernagel skoraði nítján mörk auk þess að leggja upp önnur átján í þeim 28 leikjum sem hann spilaði en landi hans í sóknarlínu Bodo/Glimt, Kasper Junker, var markahæstur í deildinni með 27 mörk. Zinckernagel gerir fimm og hálfs árs samning við Watford sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en hann mun klæðast treyju númer sjö hjá enska liðinu. Áður en Bodo/Glimt hafði tryggt sér norska meistaratitilinn seldi félagið sóknarsinnaða miðjumanninn Jens Petter Hauge til ítalska stórliðsins AC Milan. Íslenski hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted er á mála hjá Bodo/Glimt og var fastamaður í meistaraliðinu. New year, new signing!Watford have signed Danish winger Philip Zinckernagel on a five-and-a-half year contract.More: https://t.co/SWTKifcjwj#bbcfootball pic.twitter.com/YZF6Ew7GLT— BBC Sport (@BBCSport) January 1, 2021
Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira