Liðsfélagi Alfons keyptur til Englands eftir frábært tímabil Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 09:02 Í leik gegn AC Milan. vísir/Getty Frábær árangur norska meistaraliðsins Bodo/Glimt hefur ekki farið fram hjá knattspyrnufélögum í stærri deildum Evrópu. Í gær gekk enska B-deildarliðið frá samningum við danska kantmanninn Philip Zinckernagel sem var í lykilhlutverki í sóknarleik Bodo/Glimt á nýafstaðinni leiktíð og var valinn besti leikmaður deildarinnar. Hinn 26 ára gamli Zinckernagel skoraði nítján mörk auk þess að leggja upp önnur átján í þeim 28 leikjum sem hann spilaði en landi hans í sóknarlínu Bodo/Glimt, Kasper Junker, var markahæstur í deildinni með 27 mörk. Zinckernagel gerir fimm og hálfs árs samning við Watford sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en hann mun klæðast treyju númer sjö hjá enska liðinu. Áður en Bodo/Glimt hafði tryggt sér norska meistaratitilinn seldi félagið sóknarsinnaða miðjumanninn Jens Petter Hauge til ítalska stórliðsins AC Milan. Íslenski hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted er á mála hjá Bodo/Glimt og var fastamaður í meistaraliðinu. New year, new signing!Watford have signed Danish winger Philip Zinckernagel on a five-and-a-half year contract.More: https://t.co/SWTKifcjwj#bbcfootball pic.twitter.com/YZF6Ew7GLT— BBC Sport (@BBCSport) January 1, 2021 Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Í gær gekk enska B-deildarliðið frá samningum við danska kantmanninn Philip Zinckernagel sem var í lykilhlutverki í sóknarleik Bodo/Glimt á nýafstaðinni leiktíð og var valinn besti leikmaður deildarinnar. Hinn 26 ára gamli Zinckernagel skoraði nítján mörk auk þess að leggja upp önnur átján í þeim 28 leikjum sem hann spilaði en landi hans í sóknarlínu Bodo/Glimt, Kasper Junker, var markahæstur í deildinni með 27 mörk. Zinckernagel gerir fimm og hálfs árs samning við Watford sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en hann mun klæðast treyju númer sjö hjá enska liðinu. Áður en Bodo/Glimt hafði tryggt sér norska meistaratitilinn seldi félagið sóknarsinnaða miðjumanninn Jens Petter Hauge til ítalska stórliðsins AC Milan. Íslenski hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted er á mála hjá Bodo/Glimt og var fastamaður í meistaraliðinu. New year, new signing!Watford have signed Danish winger Philip Zinckernagel on a five-and-a-half year contract.More: https://t.co/SWTKifcjwj#bbcfootball pic.twitter.com/YZF6Ew7GLT— BBC Sport (@BBCSport) January 1, 2021
Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira