Anna Björk í viðræðum við KR: „Rómantík að fara í uppeldisfélagið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 21:00 Anna Björk í viðtalinu í dag. Hún á að baki rúmlega 140 leiki í efstu deild hér á landi sem og nokkra bikara. vísir/s2s Anna Björk Kristjánsdóttir, sem lék í vetur með PSV í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun að öllum líkindum leika í Pepsi Max-deild kvenna í sumar en þetta staðfesti hún í Sportinu í dag. Anna Björk er þrítug en hún á að baki 43 landsleiki. Hún lék síðast hér á landi með Stjörnuna árið 2016, þar sem hún hafði leikið frá árinu 2009, en hún er þó uppalin í Vesturbænum. „Hugur minn leitar heim. Ég er mjög spenntur fyrir því og ætla að sjá hvernig það þróast,“ sagði Anna Björk í samtali við Kjartan Atla í dag. Umboðsmaðurinn skildi ekkert þegar Anna sagði við hana að hún vildi gjarnan spila fótbolta í sumar. „Þegar ég talaði við umboðsmanninn minn að það væri fínt að spila í sumar þá hló hún að mér og sagði að ég þyrfti að fara á aðra plánetu. Svo sagði ég henni að Ísland væri að stefna á að spila í sumar og þá talaði hún að senda alla leikmennina sem hún hefði til Íslands. Það eru forréttindi og það horfa margir til Íslands held ég.“ Anna Björk sagði í samtali við Morgunblaðið í morgun að hún væri í viðræðum við nokkur félög hér heima og eitt þeirra ku vera KR. Hún segir að það sé ákveðinn rómantík í því að fara heim. „Ég er að skoða mín mál og hvað hentar best fyrir mig á þessum tímapunkti. Maður á rætur að rekja til KR og það er rómantík að fara í uppeldisfélagið. Þetta er eitt af því sem ég er að skoða og ætla ekki að drífa mig of mikið þó ég vilji komast að niðurstöðu. Éger að skoða ýmsar hliðar og sjá hvað er best fyrir mig,“ Klippa: Sportið í dag - Anna Björk um KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag KR Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Anna Björk Kristjánsdóttir, sem lék í vetur með PSV í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun að öllum líkindum leika í Pepsi Max-deild kvenna í sumar en þetta staðfesti hún í Sportinu í dag. Anna Björk er þrítug en hún á að baki 43 landsleiki. Hún lék síðast hér á landi með Stjörnuna árið 2016, þar sem hún hafði leikið frá árinu 2009, en hún er þó uppalin í Vesturbænum. „Hugur minn leitar heim. Ég er mjög spenntur fyrir því og ætla að sjá hvernig það þróast,“ sagði Anna Björk í samtali við Kjartan Atla í dag. Umboðsmaðurinn skildi ekkert þegar Anna sagði við hana að hún vildi gjarnan spila fótbolta í sumar. „Þegar ég talaði við umboðsmanninn minn að það væri fínt að spila í sumar þá hló hún að mér og sagði að ég þyrfti að fara á aðra plánetu. Svo sagði ég henni að Ísland væri að stefna á að spila í sumar og þá talaði hún að senda alla leikmennina sem hún hefði til Íslands. Það eru forréttindi og það horfa margir til Íslands held ég.“ Anna Björk sagði í samtali við Morgunblaðið í morgun að hún væri í viðræðum við nokkur félög hér heima og eitt þeirra ku vera KR. Hún segir að það sé ákveðinn rómantík í því að fara heim. „Ég er að skoða mín mál og hvað hentar best fyrir mig á þessum tímapunkti. Maður á rætur að rekja til KR og það er rómantík að fara í uppeldisfélagið. Þetta er eitt af því sem ég er að skoða og ætla ekki að drífa mig of mikið þó ég vilji komast að niðurstöðu. Éger að skoða ýmsar hliðar og sjá hvað er best fyrir mig,“ Klippa: Sportið í dag - Anna Björk um KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag KR Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti