Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Hvalfjarðargangamálsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. maí 2020 14:28 Fólkið var handtekið við Hvalfjarðargöng í febrúar. Vísir/Vilhelm Fjórir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22. maí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Mennirnir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar í og við Hvalfjarðargöng í lok febrúar, en lagt hefur verið hald á töluvert magn af fíkniefnum í tengslum við málið. Að því er segir í tilkynningu lögreglu miðar rannsókn málsins vel. Upphaflega voru fimm handteknir í aðgerð lögreglu við Hvalfjarðargöng í febrúar. Aðgerðin var viðamikil en að henni komu, auk lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, lögreglan á Vesturlandi og sérsveit ríkislögreglustjóra. Fram kom í umfjöllun Vísis í byrjun mars að Jaroslava Davidsson, ekkja Ásgeirs Davíðssonar - Geira á Goldfinger, væri ein þeirra sem handtekin voru en um væri að ræða mál þar sem grunur léki á framleiðslu á amfetamíni hér á landi. Hin handteknu voru í fyrstu úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald. Um miðjan mars var sagt frá því á Vísi að Jarslövu hefði verið sleppt úr haldi en karlmennirnir fjórir hefðu verið úrskurðaðir í áframhaldandi varðhald. Lögreglumál Hvalfjarðargöng Tengdar fréttir Telja amfetamínbasa framleiddan á Íslandi: Lögðu hald á 13,5 lítra Lögreglan telur amfetamínbasa nú framleiddan hér á landi en síðustu mánuði hefur verið lagt hald á 13,5 lítra í umfangsmiklum málum er varða skipulagða glæpastarfsemi. 22. apríl 2020 19:00 Gæsluvarðhald í Hvalfjarðagangamálinu framlengt Fjórir karlmenn, sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar við Hvalfjarðargöng í 29. febrúar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. maí í þágu rannsóknar. 11. apríl 2020 14:39 Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi en Jaroslövu sleppt Fjórir karlmenn, allt erlendir ríkisborgarar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. apríl grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni hér á landi. 16. mars 2020 11:22 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Fjórir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22. maí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Mennirnir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar í og við Hvalfjarðargöng í lok febrúar, en lagt hefur verið hald á töluvert magn af fíkniefnum í tengslum við málið. Að því er segir í tilkynningu lögreglu miðar rannsókn málsins vel. Upphaflega voru fimm handteknir í aðgerð lögreglu við Hvalfjarðargöng í febrúar. Aðgerðin var viðamikil en að henni komu, auk lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, lögreglan á Vesturlandi og sérsveit ríkislögreglustjóra. Fram kom í umfjöllun Vísis í byrjun mars að Jaroslava Davidsson, ekkja Ásgeirs Davíðssonar - Geira á Goldfinger, væri ein þeirra sem handtekin voru en um væri að ræða mál þar sem grunur léki á framleiðslu á amfetamíni hér á landi. Hin handteknu voru í fyrstu úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald. Um miðjan mars var sagt frá því á Vísi að Jarslövu hefði verið sleppt úr haldi en karlmennirnir fjórir hefðu verið úrskurðaðir í áframhaldandi varðhald.
Lögreglumál Hvalfjarðargöng Tengdar fréttir Telja amfetamínbasa framleiddan á Íslandi: Lögðu hald á 13,5 lítra Lögreglan telur amfetamínbasa nú framleiddan hér á landi en síðustu mánuði hefur verið lagt hald á 13,5 lítra í umfangsmiklum málum er varða skipulagða glæpastarfsemi. 22. apríl 2020 19:00 Gæsluvarðhald í Hvalfjarðagangamálinu framlengt Fjórir karlmenn, sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar við Hvalfjarðargöng í 29. febrúar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. maí í þágu rannsóknar. 11. apríl 2020 14:39 Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi en Jaroslövu sleppt Fjórir karlmenn, allt erlendir ríkisborgarar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. apríl grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni hér á landi. 16. mars 2020 11:22 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Telja amfetamínbasa framleiddan á Íslandi: Lögðu hald á 13,5 lítra Lögreglan telur amfetamínbasa nú framleiddan hér á landi en síðustu mánuði hefur verið lagt hald á 13,5 lítra í umfangsmiklum málum er varða skipulagða glæpastarfsemi. 22. apríl 2020 19:00
Gæsluvarðhald í Hvalfjarðagangamálinu framlengt Fjórir karlmenn, sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar við Hvalfjarðargöng í 29. febrúar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. maí í þágu rannsóknar. 11. apríl 2020 14:39
Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi en Jaroslövu sleppt Fjórir karlmenn, allt erlendir ríkisborgarar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. apríl grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni hér á landi. 16. mars 2020 11:22