WHO hvetur ríki heims til að rannsaka gömul sýni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. maí 2020 12:09 Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin vill öðlast skýrari mynd af þróun faraldursins frá upphafi og hvetur ríki heims til að rannsaka gömul sýni úr lungabólgusjúklingum. Ljósmynd/Landspítali/Þorkell Talsmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar hvetur ríki heims til að fara að fordæmi Frakka sem rannsökuðu á dögunum gömul sýni úr lungabólgusjúklingum en í ljós kom að kórónuveiran hafði borist til Frakklands tæpum mánuði áður en stjórnvöld tilkynntu um fyrsta kórónuveirutilfellið í landinu í lok janúar. Al Jazeera hefur eftir Christian Lindmeier, talsmanni stofnunarinnar, að það hefði ekki komið Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni á óvart að eitt af tuttugu og fjögur sem tekin voru úr lungnabólgusjúklingum í Frakklandi í desember hefði reynst jákvætt fyrir Covid-19. Lindmeier fjallaði um uppgötvunina á blaðamannafundi í Genf í gær. Mögulegt væri að hið sama gilti um aðrar þjóðir og að faraldurinn hefði borist mun fyrr til landanna en áður var talið. Því væri afar mikilvægt að ríki heims athugi gömul sýni, einkum frá desembermánuði, á ný í þeim tilgangi að kanna hvort sjúklingar hafi verið með Covid-19. Ef ríki heims legðu hönd á plóg myndi vísindasamfélagið öðlast mun skýrari mynd af þróun faraldursins frá upphafi. Læknateymi á Avicenne-Jean Verdier spítalanum í Frakklandi rannsökuðu gömul sýni sem voru tekin úr lungabólgusjúklingum í desember og athuguðu hvort einhver sjúklinganna hefði verið með kórónuveiruna. Af 24 sýnum kom í ljós að eitt þeirra var jákvætt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Tengdar fréttir Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43 Fundu kórónuveiru í sýni teknu í desember Útlit er fyrir það að kórónuveiran hafi borist mun fyrr til Frakklands en áður hefur verið talið. 4. maí 2020 20:06 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira
Talsmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar hvetur ríki heims til að fara að fordæmi Frakka sem rannsökuðu á dögunum gömul sýni úr lungabólgusjúklingum en í ljós kom að kórónuveiran hafði borist til Frakklands tæpum mánuði áður en stjórnvöld tilkynntu um fyrsta kórónuveirutilfellið í landinu í lok janúar. Al Jazeera hefur eftir Christian Lindmeier, talsmanni stofnunarinnar, að það hefði ekki komið Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni á óvart að eitt af tuttugu og fjögur sem tekin voru úr lungnabólgusjúklingum í Frakklandi í desember hefði reynst jákvætt fyrir Covid-19. Lindmeier fjallaði um uppgötvunina á blaðamannafundi í Genf í gær. Mögulegt væri að hið sama gilti um aðrar þjóðir og að faraldurinn hefði borist mun fyrr til landanna en áður var talið. Því væri afar mikilvægt að ríki heims athugi gömul sýni, einkum frá desembermánuði, á ný í þeim tilgangi að kanna hvort sjúklingar hafi verið með Covid-19. Ef ríki heims legðu hönd á plóg myndi vísindasamfélagið öðlast mun skýrari mynd af þróun faraldursins frá upphafi. Læknateymi á Avicenne-Jean Verdier spítalanum í Frakklandi rannsökuðu gömul sýni sem voru tekin úr lungabólgusjúklingum í desember og athuguðu hvort einhver sjúklinganna hefði verið með kórónuveiruna. Af 24 sýnum kom í ljós að eitt þeirra var jákvætt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Tengdar fréttir Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43 Fundu kórónuveiru í sýni teknu í desember Útlit er fyrir það að kórónuveiran hafi borist mun fyrr til Frakklands en áður hefur verið talið. 4. maí 2020 20:06 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira
Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43
Fundu kórónuveiru í sýni teknu í desember Útlit er fyrir það að kórónuveiran hafi borist mun fyrr til Frakklands en áður hefur verið talið. 4. maí 2020 20:06