Kjósa í þriðja sinn á einu ári Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2020 08:22 Avigdor Liberman verður mögulega aftur í kjörstöðu til að mynda ríkisstjórn. AP/Tsafrir Abayov Kjósendur í Ísrael ganga í dag að kjörborðunum í þriðja sinn á einu ári. Síðustu tvær kosningar landsins hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. Benjamin Netanyahu hefur því starfað áfram sem forsætisráðherra, þrátt fyrir að hafa verið ákærður fyrir spillingu og að réttarhöldin gegn honum hefjist eftir tvær vikur. Miðað við kannanir er enn og aftur útlit fyrir að pattstaðan muni halda áfram, samkvæmt AP fréttaveitunni. Netanyahu hefur nú setið lengur í embætti en nokkur annar forsætisráðherra Ísrael. Benny Gantz, leiðtogi Bláa og hvíta bandalagsins, vonast til þess að geta velt Neytanyahu úr sessi. Eins og áður gefa kannanir þó í skyn að Avigdor Liberman, leiðtogi Yisrael Beiteinu, muni verða í kjörstöðu eftir kosningarnar og að hann muni mögulega geta myndað ríkisstjórn með annarri hvorri fylkingu Ísrael. Lieberman var varnarmálaráðherra í fyrri stjórn en lenti upp á kant við Netanyahu því honum þótti hann gefa flokkum heittrúaðra gyðinga innan ríkisstjórnarinnar of mikil völd á kostnað þjóðernishyggjuflokka. Heilt yfir bjóða 23 flokkar fram í kosningunum en samkvæmt Times of Israel þykir ólíklegt að fleiri en átta flokkar nái yfir þau 3,25 prósent sem til þarf til að fá mann inn á þing. Búist er við lágri kjörsókn í dag, þar sem kjósendur eru þreyttir á ástandinu. Leiðtogar flokkanna munu verja deginum í að hvetja kjósendur til að takka þátt í kosningunum. Ísrael Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Kjósendur í Ísrael ganga í dag að kjörborðunum í þriðja sinn á einu ári. Síðustu tvær kosningar landsins hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. Benjamin Netanyahu hefur því starfað áfram sem forsætisráðherra, þrátt fyrir að hafa verið ákærður fyrir spillingu og að réttarhöldin gegn honum hefjist eftir tvær vikur. Miðað við kannanir er enn og aftur útlit fyrir að pattstaðan muni halda áfram, samkvæmt AP fréttaveitunni. Netanyahu hefur nú setið lengur í embætti en nokkur annar forsætisráðherra Ísrael. Benny Gantz, leiðtogi Bláa og hvíta bandalagsins, vonast til þess að geta velt Neytanyahu úr sessi. Eins og áður gefa kannanir þó í skyn að Avigdor Liberman, leiðtogi Yisrael Beiteinu, muni verða í kjörstöðu eftir kosningarnar og að hann muni mögulega geta myndað ríkisstjórn með annarri hvorri fylkingu Ísrael. Lieberman var varnarmálaráðherra í fyrri stjórn en lenti upp á kant við Netanyahu því honum þótti hann gefa flokkum heittrúaðra gyðinga innan ríkisstjórnarinnar of mikil völd á kostnað þjóðernishyggjuflokka. Heilt yfir bjóða 23 flokkar fram í kosningunum en samkvæmt Times of Israel þykir ólíklegt að fleiri en átta flokkar nái yfir þau 3,25 prósent sem til þarf til að fá mann inn á þing. Búist er við lágri kjörsókn í dag, þar sem kjósendur eru þreyttir á ástandinu. Leiðtogar flokkanna munu verja deginum í að hvetja kjósendur til að takka þátt í kosningunum.
Ísrael Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira